Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Síða 88

Eimreiðin - 01.01.1925, Síða 88
84 RITSJÁ eimreiðin vera að enn sé fleira eftir hann óprentað. En þegar það safn kemur, þa mun það sannast, að hann var eitt veigamesta sagnaskáld, sem þjóð vor hefur átt. Skáldhróður hans reynist haldgóður og sannur — eins og list hans. Þ. J. KENSLUBÓK í ENSKU. (English Reading Made Easy). Eftir próf- W. A. Craigie. Islenzk þýðing á hljóðfræði, siílum og orðasöfnum m. m- eftir Snæbjörn Jónsson. Bókaverzlun Ársæls Árnasonar. Reykjavík 1924- Enskunám fer nú óður í vöxt hér á landi, og það er vel farið. Fáar tungur, þær sem kallast mega jafnaðgengilegar fyrir Islendinga, búa yfir jafnmiklum auð vísinda, skáldlegrar fegurðar og hugkvæmra nota og ensk tunga. Um hríð hefur danskan mátt kallast einvöld af útlendum tungum, a. m. k. í alþýðu- og unglingaskólum landsins, og mikill fjöldi manna allvel fær í henni, en nú er að verða talsverð breyting á þessu, þannig, að enskan þokar í hæfilegri sess, þó hvergi nærri sé vel enn þá- Þýðandi bókar þessarar, herra Snæbjörn Jónsson, hefur flestum betur brýnt fyrir mönnum nauðsyn og gildi enskunámsins, og með útgáfu þess- ari hefur okkur bæzt góð og skynsamleg námsbók í enskri tungu, sem sízt var vanþörf. En það er álit mitt á bókinni, eftir að hafa yfirfarið hana nokkuð. Er óskandi að hún verði reynd sem víðast í skólum vor- um. Nöfn höfundar og þýðanda eru góð trygging fyrir notagildi bókar- innar hverjum enskukennara. Þ. J. ÍSLENZK LESTRARBÓK. Sigurður Nordal setti saman. Bókav. Sigf. Eymundssonar. Rvík. 1924. Árið 1924 var óvenju frjósamt að góðum bókum, og á heimspekisdeild háskóla vors beztan þáttinn í því. Komu ekki færri en fimm merkisrit frá kennurum hennar fyrir almennings sjónir á árinu. Eitt þeirra er lestrarbók sú, sem að ofan greinir. Var hennar orðin full þörf. Er hér úrval úr íslenzkum bókmentum frá tímabilinu 1400—1900 og er leitast við að gefa lesendunum sem Ijósasta hugmynd um bókmentaauð þjóðar- innar á sem flestum sviðum. Eru hér t. d. sýnishorn af rímum og döns- um 15. aldar, sálmabókarformála Quðbrands biskups, annálum, prédik- unum Jóns Vídalíns, þjóðsögunum, þjóðmálaritgerðum þeirra Baldvins Einarssonar og Jóns Sigurðssonar o. s. frv. Með þessu móti hefur Iestrar- bókin orðið miklu verðmætari en ef valið hefði verið eingöngu úr líst- rænum bókmentum þjóðarinnar. En þó vantar hér einn lið inn í, sein gjarnan hefði mátt taka með, en það er sýnishorn af þeirri grein bók-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.