Eimreiðin - 01.01.1925, Side 91
^IMReiðin
RITSJÁ
87
^u9nað í embættisrekstri. Hann vill láta öfluga hagstofu hafa mæling-
arnar með höndum og hefur f bók þessari sýnt ljóslega fram á, hvernig
ramkvæma megi mælingarnar. Hitt er enn ósýnt, hvort til fengjust svo
^®f'r menn, að tilraunir í þessa átt kæmu að fullum notum. Hætt er
‘ð> að slóðaskapur, undanbrögð um skýrslugerðir og ýms fleiri óþrifn-
aður kæmist hér að, svo mælikvarðarnir yrðu kák eitt. Mikið væri komið
undir þv;t ag byrjað væri á verki þessu af alvöru, og yrði svo reynslan
Ur a5 skera, hvernig árangurinn yrði.
I VII. kafla tekur Q. F. til meðferðar ástandið í blaðaheiminum með
Serstöku tilliti til íslenzku blaðanna og kemur með tillögur um, hvernig
®,a mætti blaðamenskuna, svo að blöðin yrðu ljós á vegum þjóðarinnar
'ns og þau eiga að vera. Eru tillögur hans hinar viturlegustu og mundu
^lalaust koma að miklu haldi, ef fram næðu að ganga.
I-oks er í VIII. og síðasta kafla bókarinnar farið nokkrum orðum
Um styrjaldir og ráð fil að girða fyrir þær. Vill höf. gera það að al-
^ióðalögun,^ aþ engin þjóð megi hefja stríð nema meiri hluti þings sam-
tykki það g opnum fundi, og í öðru lagi „að sú stjórn, er með völdin
ri> °g þeir þingmenn allir, er atkvæði greiddu með því að hefja stríð,
e9&u samstundis niður umboð sitt og gerðust óbreyttir liðsmenn í brjóst-
ln8u þess hers, er fyrstur fer gegn óvinunum".
^ Hér hefur í örstuttu máli verið drepið á helztu atriðin í bók þessari.
Un er full frjórra hugsana og á erindi til allra þeirra, sem um landsmál
I'^Ssa, og ekki síður til hinna, sem fást við landsmál án þess að hugsa
Urn þau. En báðir flokkar eru fjölmennir í landinu. Sv. S.
Stefán frá Hvltadal: HEILÖG KIRKjA.
LJÓÐMÆLI eftir Hevdísi og Ólínu Andrésdætur.
Ör« Arnarson: ILLGRESI.
Davíð Stefánsson frá Fagraskógi: KVEÐJUR.
Þessi fjögralaufasmári er ein þeirra angan-urta, sem upp spruttu á
ókmentaakrinum íslenzka árið sem leið, og hefur hvert blaðanna sína
al,uru, svo vart kennir þess, að upp séu runnin á einum stofni og af
sörnu rót.
fleilög kirkja, hin sextuga drápa Stefáns frá Hvítadal, er lofsöngur
m hina almennu katólsku kirkju, Lilja Eysteins endursungin, stæld
mUndi eS bæta við, ef eg hefði ekki frétt, að Stefáni hafi verið Lilja
^unn, er hann orti þessa drápu. En Iiðlega er drápan ort. Vera má að
s)ái ekki nema björtu hliðarnar á katólsku kirkjunni og dæmi full-