Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Page 91

Eimreiðin - 01.01.1925, Page 91
^IMReiðin RITSJÁ 87 ^u9nað í embættisrekstri. Hann vill láta öfluga hagstofu hafa mæling- arnar með höndum og hefur f bók þessari sýnt ljóslega fram á, hvernig ramkvæma megi mælingarnar. Hitt er enn ósýnt, hvort til fengjust svo ^®f'r menn, að tilraunir í þessa átt kæmu að fullum notum. Hætt er ‘ð> að slóðaskapur, undanbrögð um skýrslugerðir og ýms fleiri óþrifn- aður kæmist hér að, svo mælikvarðarnir yrðu kák eitt. Mikið væri komið undir þv;t ag byrjað væri á verki þessu af alvöru, og yrði svo reynslan Ur a5 skera, hvernig árangurinn yrði. I VII. kafla tekur Q. F. til meðferðar ástandið í blaðaheiminum með Serstöku tilliti til íslenzku blaðanna og kemur með tillögur um, hvernig ®,a mætti blaðamenskuna, svo að blöðin yrðu ljós á vegum þjóðarinnar 'ns og þau eiga að vera. Eru tillögur hans hinar viturlegustu og mundu ^lalaust koma að miklu haldi, ef fram næðu að ganga. I-oks er í VIII. og síðasta kafla bókarinnar farið nokkrum orðum Um styrjaldir og ráð fil að girða fyrir þær. Vill höf. gera það að al- ^ióðalögun,^ aþ engin þjóð megi hefja stríð nema meiri hluti þings sam- tykki það g opnum fundi, og í öðru lagi „að sú stjórn, er með völdin ri> °g þeir þingmenn allir, er atkvæði greiddu með því að hefja stríð, e9&u samstundis niður umboð sitt og gerðust óbreyttir liðsmenn í brjóst- ln8u þess hers, er fyrstur fer gegn óvinunum". ^ Hér hefur í örstuttu máli verið drepið á helztu atriðin í bók þessari. Un er full frjórra hugsana og á erindi til allra þeirra, sem um landsmál I'^Ssa, og ekki síður til hinna, sem fást við landsmál án þess að hugsa Urn þau. En báðir flokkar eru fjölmennir í landinu. Sv. S. Stefán frá Hvltadal: HEILÖG KIRKjA. LJÓÐMÆLI eftir Hevdísi og Ólínu Andrésdætur. Ör« Arnarson: ILLGRESI. Davíð Stefánsson frá Fagraskógi: KVEÐJUR. Þessi fjögralaufasmári er ein þeirra angan-urta, sem upp spruttu á ókmentaakrinum íslenzka árið sem leið, og hefur hvert blaðanna sína al,uru, svo vart kennir þess, að upp séu runnin á einum stofni og af sörnu rót. fleilög kirkja, hin sextuga drápa Stefáns frá Hvítadal, er lofsöngur m hina almennu katólsku kirkju, Lilja Eysteins endursungin, stæld mUndi eS bæta við, ef eg hefði ekki frétt, að Stefáni hafi verið Lilja ^unn, er hann orti þessa drápu. En Iiðlega er drápan ort. Vera má að s)ái ekki nema björtu hliðarnar á katólsku kirkjunni og dæmi full-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.