Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Side 97

Eimreiðin - 01.01.1925, Side 97
EIMREIÐIN RITS]Á 93 nafniö kunni ef til vill að gef^ ástæðu til að ætla slíkt, heldur á tað erindi til allra, sem áhuga hafa fyrir andlegum málum. Sv. S. mentamál heitir nýtt mánaðarrit, sem Ásgeír Ásgeirsson kennari að gefa út ; október síðastl. og er aðallega ætlað kennurum og öðr- Um Þe>>n, er við uppeldismál fást. Flytur ritið fræðandi og vekjandi rit- 9erðir um g^^Ia- og uppeldismál, ennfremur fréttir af ýmsum nýjungum Irenslumálum, ritfregnir o. fl. Sv. S. ÁRSRIT HINS ÍSLENZKA GARÐYRKjUFÉLAGS 1925. íslenzka Garðyrkjufélag á fertugsafmæli á þessu ári. Það gefur arlega út ofurlítið rit með margskonar leiðbeiningum og upplýsingum um sarðrækt. Starf félagsins er hið þarfasta. Þeir sem vinna að því „að k'sða Iandið" eru sannir vormenn íslands. Einar garðyrkjustjóri Helga- s°n hefur ferðast um og kynt sér garðræktina í hinum ýmsu héruðum. ^nniarið 1920 fór hann um Austfjörðu og ritaði um þá ferð í ársrit ^é^Ssins 1922. Síðan fór hann um Vestfjörðu og reit um þá ferð í árs- r>tið 1923. En í þessu ársriti (1925) ritar hann um garðrækt í Borgar- firði- Eru skýrslur hans hinar fróðlegustu og bera með sér, að áhugi tnanna fyrir garðrækt, bæði matjurta-, blóma- og trjárækt, sé mjög að aukast hér á landi. Menn ættu að ganga í Garðyrkjufélagið og styrkja með því þjóðþrifa- og menningarmál. Árstiilagið er einar 2 kr. (æfi- ^élagar 20 kr.), og fá félagsmenn ársritið ókeypis. Sv. S. Eimr. vill vekja athygli Iesenda sinna á riti einu, sem nýlega er komið 1 Kaupmh. hjá H. Aschehoug & Co. og heitir Amerika i Biileder og Text efter Roger Nielsen. í bók þessari eru yfir 1000 ágætar myndir fr^ B^ndaríkjum Norður-Ameríku og fylgir ýtarleg lýsing á þessu stærsta °s l°lksflesta ríki Vesturheims. Er saga landsins rakin í fáum dráttum °9 lýst iðnaði, landbúnaði, verzlun og öðum atvinnuvegum, náttúrufegurð 'nndsins og þjóðlífi öllu. Þarna kynnist maður lífi bændanna í sveitum Inndsins, hinni stórkostlegu umferð í miljónaborgunum, svo sem í New- ^°rk og Chicago, stáliðnaðinum í Pittsburg, hinum risavaxna verksmiðju- ^naði Fords, bómullar- og tóbaksrækt Suðurríkjanna o. s. frv. Bóka- V6rzlun Ársæls Árnasonar hefur sent Eimr. bókina, og mun hún fást þar. sem verðið er mjög lágt, má gera ráð fyrir, að margur verði sér Um hnna, og mun engan iðra þess, því hér er um vandað rit að ræða.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.