Eimreiðin - 01.01.1925, Page 97
EIMREIÐIN
RITS]Á 93
nafniö kunni ef til vill að gef^ ástæðu til að ætla slíkt, heldur á
tað erindi til allra, sem áhuga hafa fyrir andlegum málum. Sv. S.
mentamál heitir nýtt mánaðarrit, sem Ásgeír Ásgeirsson kennari
að gefa út ; október síðastl. og er aðallega ætlað kennurum og öðr-
Um Þe>>n, er við uppeldismál fást. Flytur ritið fræðandi og vekjandi rit-
9erðir um g^^Ia- og uppeldismál, ennfremur fréttir af ýmsum nýjungum
Irenslumálum, ritfregnir o. fl. Sv. S.
ÁRSRIT HINS ÍSLENZKA GARÐYRKjUFÉLAGS 1925.
íslenzka Garðyrkjufélag á fertugsafmæli á þessu ári. Það gefur
arlega út ofurlítið rit með margskonar leiðbeiningum og upplýsingum um
sarðrækt. Starf félagsins er hið þarfasta. Þeir sem vinna að því „að
k'sða Iandið" eru sannir vormenn íslands. Einar garðyrkjustjóri Helga-
s°n hefur ferðast um og kynt sér garðræktina í hinum ýmsu héruðum.
^nniarið 1920 fór hann um Austfjörðu og ritaði um þá ferð í ársrit
^é^Ssins 1922. Síðan fór hann um Vestfjörðu og reit um þá ferð í árs-
r>tið 1923. En í þessu ársriti (1925) ritar hann um garðrækt í Borgar-
firði- Eru skýrslur hans hinar fróðlegustu og bera með sér, að áhugi
tnanna fyrir garðrækt, bæði matjurta-, blóma- og trjárækt, sé mjög að
aukast hér á landi. Menn ættu að ganga í Garðyrkjufélagið og styrkja
með því þjóðþrifa- og menningarmál. Árstiilagið er einar 2 kr. (æfi-
^élagar 20 kr.), og fá félagsmenn ársritið ókeypis. Sv. S.
Eimr. vill vekja athygli Iesenda sinna á riti einu, sem nýlega er komið
1 Kaupmh. hjá H. Aschehoug & Co. og heitir Amerika i Biileder og
Text efter Roger Nielsen. í bók þessari eru yfir 1000 ágætar myndir
fr^ B^ndaríkjum Norður-Ameríku og fylgir ýtarleg lýsing á þessu stærsta
°s l°lksflesta ríki Vesturheims. Er saga landsins rakin í fáum dráttum
°9 lýst iðnaði, landbúnaði, verzlun og öðum atvinnuvegum, náttúrufegurð
'nndsins og þjóðlífi öllu. Þarna kynnist maður lífi bændanna í sveitum
Inndsins, hinni stórkostlegu umferð í miljónaborgunum, svo sem í New-
^°rk og Chicago, stáliðnaðinum í Pittsburg, hinum risavaxna verksmiðju-
^naði Fords, bómullar- og tóbaksrækt Suðurríkjanna o. s. frv. Bóka-
V6rzlun Ársæls Árnasonar hefur sent Eimr. bókina, og mun hún fást þar.
sem verðið er mjög lágt, má gera ráð fyrir, að margur verði sér
Um hnna, og mun engan iðra þess, því hér er um vandað rit að ræða.