Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1927, Síða 37

Eimreiðin - 01.04.1927, Síða 37
EIMREIÐIN BJÖRG í NESI 133 hennar högum. »En«, bætti hún við, »sé þér mjög á móti skapi að þiggja þetta boð hreppstjóra, ertu velkomin að vera kyr hjá mér og vinna hér fyrir drengnum«. Vigdís mælti: »Hjá engum vildi ég fremur vera og vinna en þér, og alla mína æfi vildi ég þér þjóna, en svo er ég skýr, að ég skil vel, hvað t>ú hefur lagt í sölurnar fyrir mig; alt er það þvert á móti yilja bónda þíns, og þó hann hafi aldrei mælt til mín stygðar- yrði, veit ég, að honum er ekkert um veru mína hér. Þú átt nú annað af mér skilið en að ég sé orsök þess að færra sé niilli ykkar en verið hefur. Eg tek því feginshendi móti þessu Sóða boði, sem ég á sjálfsagt þér að þakka, eins og alt annað Sott. Ekkert er mér kærara en mega sjálf basla fyrir barninu niínu, þar sem þörf er fyrir vinnu mína. Eg hef beðið guð á hverjum degi síðan drengurinn fæddist að láta hann verða vandaðan og nýtan mann, svo hann þurfi aldrei að þiggja neitt af fæðingarhrepp sínum. Heldurðu ekki að hann heyri t>að, Björg mín?« »Jú, Vigdís mín, reiddu þig á það. Mennirnir geta aðeins hugsað og ákvarðað, en drottinn ræður«. Ólína Andrésdótfir. Sumarnótt. Síð rennur sól við græði. Sund loga gullin undir. Austur í óttu mistur eimyrja sólar streymir. Útnorðan yztu látur árdegi lýsir af báru. Fjallar um brún á felli fagur hinn nýi dagur. S. F.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.