Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1927, Síða 42

Eimreiðin - 01.04.1927, Síða 42
138 ÚR FERÐABÓK HOOKERS EIMREIÐlN hella úr bauknum inn í nasirnar, en þurka síðan yfir með handarbakinu. Þeir sem hófsamari eru láfa dálítið á handar- bakið og sjúga upp síðan, en þetta er fátíðara. Loks er þriðja aðferðin að gera dæld í greipina milli þumalfingurs og vísj- fingurs, og má koma þar fyrir hálfri nasarfylli. Það segir Hooker, að flestir íslendingar taki í nefið, karlar og konur, og telur hann það eitt það atriði, sem ógeðslegast sé í fari þeirra. »Að fáum stundum liðnum komu eyjarnar við Reykjavík i ljós, og virtust þær allgrösugar, og á þeim bæði hús og skepnur. Meðfram ströndinni voru líka fáein strjál kot hingað og þangað, en torfþak var á þeim og því torvelt að greina þau frá grundinni, sem þau stóðu á. Stundum var það eitt eftir að fara, að sá bletturinn var gróðursælli en umhverfið. Nú sást annar bátur koma úr landi, og voru í^honum Sa- vigniac,!) umboðsmaður Phelps, er verið hafði á íslandi vetr- arlangt, og Petræus,1 2) danskur kaupmaður, sem gat fleytt ser dálítið í ensku. Á meðan þessir menn voru að skeggræða um verzlunarmál niðri, stóð ég á þiljum uppi og skoðaði í kíki mínum hvaðeina, sem kom í ljós. Þar var hús Klogs land- læknis, snoturt og hvítt með borðþaki, og var því vel fyrjr komið á flötu og grösugu nesi.3) Skamt handan við það sá- um við Reykjavíkurþorp.4) Þar bar mest á allstóru hvítu húsi með þaki úr borðum, og þóttist ég vita, að þar væri aðsetur stiftamtmanns, en síðar frétti ég mér til undrunar, að þetta var hegningarhúsið.5) Þegar nær dró, var það heldur ekki eins þekkilegt og það virtist úr fjarska, og voru húsin í bæn- um vingjarnlegri ásýndum, þar sem þau blöstu við, eftir að við vorum lagstir um akkeri á höfninni. Löng röð timburhúsa, flest vöruskemmur, vissi út að sjónum. Kirkjan var að því leyh frábrugðin, að hún var úr steini með hellur á þaki,6) og að þar var stöpulkorn eða lítill ferstrendur timburturn og í hon- um tvær klukkur. Beggja megin við þessi hús, innan urn 1) Savigniac þessi var á íslandi til 1812; á hann er víða minzt í Jör- undarsögu Jóns Þorkelssonar. Hooker skrifar nafnið hér Betreyers. Westy Petræus var einn helzti kaupmaður í Reykjavík um þessar mundir. 3) Landlæknisbústaður var í Nesi við Séltjörn. 4) Þeim sem les Reykjavíkurlýsingu Hookers er gott að hafa til saw- anburðar rit Jóns biskups Helgasonar í Safni til sögu ísl. V, þesar Reykjavík var fjórtán vetra (hér stytt: J. H. Rvík.). Mynd af bænum, eins og hann var þá, er framan við ferðabók Mackenzies og smækkuð eftir- mynd hennar við Jörundarsögu. 5) Stjórnarráðshúsið sem nú er. ,, 6) J. H. Rvík 76 segir að kirkjan hafi verið með timburþaki, en þaö er eftir þessu ekki rétt, enda segir og Henderson í sinni ferðabók (I H' að þak hennar sé úr rauðum hellum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.