Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1927, Qupperneq 49

Eimreiðin - 01.04.1927, Qupperneq 49
ElMREIÐIN ÚR FERÐABÓK HOOKERS 145 í Akurey til að skoða æðarfugl, og lýsir hann nokkuð bátum Islendinga og fuglum í eynni. Þar sá hann og söl, og segir hann að Skotar eti þau nýtínd, en íslendingar þvoi þau og þurki og geymi í tunnum; sé þau síðan etin hrá með fiski og smjöri, eða soðin í mjólk, og blandi þá þeir, sem efni hafa á, dálitlu rúgmjöli við. Getur hann þess, að Magnús Stephensen hafi síðar gefið sér sölvaritgerð sína,1) en hún fórst í skips- brunanum sem annað, og man hann það eitt úr henni, að þar var vitnað í grasafræðisrit, sem ókunnugur myndi ekki halda að til væri á Islandi. 25. júní var sunnudagur og fór Hooker þá enn í grasaleið- angur og komst meðal annars inn að laugum. A heimleiðinni sá hann ref, sem þá var að fara úr hárum, og segir hann að tófuskinnið sé selt í Reykjavík á hálfan annan shilling <?ða þar í kring. Þá þjóðsögu kveðst hann hafa heyrt, að Island hafi verið melrakkalaust í upphafi, en einn konungur í Noregi reiddist íslendingum og sendi þeim hann til hefnda. Þenna dag hófst bylting Jörundar. Hooker kom til Reykjavíkur síðdegis og átti á engu von, en bar einmitt að 1 þeim svipum, er verið var að handtaka Trampe greifa.2) Daginn eftir var látlaust regn fram á kvöld,3 4) og skrapp Hooker til grasa suður á bóginn, þegar því slotaði. En þriðjudaginn, var hann ásamt ]örundi í hinni eftirminnilegu veizlu hjá Ólafi stiftamtmanni Stefánssyni í Viðey, og þykir óþarfi að segja frá því hér, með því að Jón Þorkelsson hef- ur snúið þeim kafla, að miklu leyti í heilu líki, í ]örundar- sögu.4) Leið nokkur tími áður en gestirnir náðu sér eftir það. Meðan á máltíðinni stóð lét stiftamtmaður leiða inn í stofuna vænstu kindina úr hjörð sinni, og var hún síðan flutt til báts og gefin komumönnum, en á öðrum degi eftir veizl- una sendi hann Hooker smjör og kríuegg til Reykjavíkur, svo að ekki hefur hann gert endaslept við gesti sína. Tvær bonur fríðar og prýðisvel búnar gengu um beina í Viðey; var önnur ekkja eftir prest einn, en hin var dóttir hennar, °9 tók Hooker þar fyrst eftir þeim íslenzka sið, að jafnvel heldri konur þjóna sjálfar gestum til borðs. Hér skýtur hann *nn lýsingu á íslenzkum kvenbúningi í löngum neðanmáls- bafla, og mun hún einhver hin nákvæmasta, sem til er frá þessum tíma, og vafalaust merkileg fyrir þann, sem þau efni *) Hún var rituð á dönsku og hafði birzt í ritum danska Landsbú- s*iórnarfélagsins. 2) Frásögn hans um þetta er þýdd í jjörundarsögu bls. 36—8. 3) Sbr. ]örundarsögu bls. 40. 4) Bls. 42—7. 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.