Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1927, Page 68

Eimreiðin - 01.04.1927, Page 68
164 W. A. CRAIGIE eimreidin gáfu hins víðskygna og umburðarlynda manns að geta ávalt sett sig í spor hvers sem vera skal og litið í kringum sig út frá hans sjónarhól, hversu fjarlægur sem hann kann að vera hans eigin. Því þarf enginn að óttast skort á skilningi og mannlegri samúð þar sem Craigie er, og brestur þó sízt a það, að hann hafi sjálfur óháðar skoðanir og þori að láta þær í ljós. Það er víst óhætt að fullyrða, að sá maður er »úr skrítn- um steini* (ef ekki einhverju lakara efni), sem kynnist Craigie. en heillast þó ekki, enda veit ég engum svo hafa farið. Kenn- ari er hann talinn með afbrigðum og á hann þann orðstír vafalaust með réttu1), því svo má segja að hann sé ávalt að fræða, er hann talar, líkt og var um Þorvald Thoroddsen, annan afburðakennara. I styztu máli, og þó bezt, er honum lýst með því að segja að hann sé gentleman — í allra beztu merkingu þess óviðjafnanlega orðs. [Ritgerðir og bækur eftir próf. W. A. Craigie um norræn efni: The Oldest /celandic Folk-lore; í Folk-Iore 1893, IV, 219—232. Oldnordiske Ord i de gæliske Sprog; í Arkiv för nordisk filologi, X, 149 — 166, 1893. Þýðingar á íslenzkum nútíðarljóðum; í College Echoes (St. Andrevvs) 1895—6. lcelandic Ballads on the Gowrie Conspiracp; í Proceedings of the Society of Antiquaries of Scotland, 1895—6. The Gaels in Iceland; ibid. 1896. Scandinavian Folk-lore; Paisley 1896. The Poetrp of the Skalds; í Scottish Review, XXXIII, 331—346, 1896. Keltnesk orð og nöfn í íslenzkum fornritum; í Zeitschrift fiir celtische Philologie, 1897. On Some Points in Skaldic Metre; í Arkiv för nord. fil. XVI, 341—384, 1899. Notes on the Norse-Irish Question; ibid. XIX, 173—180, 1902. A Father of History (Ari fróði); í Scottish Review, XXXVI, 126—142, 1900. Evald Tang Kristensen, a Danish Folk-Iorist; í Folk-lore IX, 194 —224, 1898. The Religion of Ancient Scandinavia; London 1906. Skot- landsrímur; Oxford 1908. The lcelandic Sagas; Cambridge, 1913. The Norwegian Vardöger; í Blackwood’s Magazine, 1910. Easy Readings in Danish (með Mrs. Craigie); Edinborg, 1923. Easy Readings in Old Ice- 1) I grein um Craigie í einu Lundúnablaðinu (Observer að mig minnir) fyrir sex eða sjö árum, er þess getið hvílík paradís krökkum þyki það að safnast kringum hann og hlýða á hann segja íslenzkar fornsögur. — Um Roosevelt forseta er það sagt, að fátt hafi dillað honum eins dátt eins og .að sitja hjá brezka sendiherranum í Washington, Bryce, og láta hann segja sér úr fornsögunum okkar. Sló hann þá á lærið, er eitthvað var sérstaklega mergjað í frásögn sendiherrans.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.