Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1927, Síða 72

Eimreiðin - 01.04.1927, Síða 72
168 ALÞJÓÐARÁÐ OG RÍKl í EVRÓPU EIMREIÐIN ræður yfir Vatikaninu, Lateran-kirkjunni og Castelgandolfo, og hefur rétt til að hafa sendiherra hjá öðrum ríkjum og taka á móti þeim- Píus IX. páfi vildi aldrei viðurkenna gildi þessara Iaga, og Þa^ hafa eftirmenn hans á páfastóli heldur ekki gert. Núverandi páfi, P*us XI., er 261. páfi rómversk-kaþólsku kirkjunnar, fæddur 31. marz 1857 og krýndur páfi 12. febrúar 1922. Hér fer á eftir yfirlit um ríkin í Evrópu, stærð þeirra og fólksfjölda (nýlendur í öðrum heimsálfum ekki taldar með), stjórnarskrá, stjórnar- fyrirkomulag og æðstu stjórnendur, þjóðþing, trúarbrögð o. fl.: í. ALBANÍA. Stævð: nál. 44040 □ km. Fólksfjöldi: nál. 850 000. Frá 1431 til 1912 var Albanía nálega óslitið hluti úr Tyrklandi. 20. dez. 1912 var það viðurkent sjálfstætt ríki, en á styrjaldarárunum 1914—’18 flúði stjórnin úr landi, og ríkti þar síðan algert stjórnleysi um skeið. En 1917 var landið lýst lýðveldi og stjórn mynduð í Durazzo. Þjóðþingið er i tveim deildum. I efri máistofunni (Senatinu) eiga 18 þingmenn sæti, en 99 í þeirri neðri. Forseti lýðveldisins heitir Ahmed Bey Zogu (f. 1894)- 71% landsmanna eru Múhamedstrúarmenn, 10% rómversk-kaþólskir og 19% grísk-kaþólskir. 2. ANDORRA. Lýðveldi í Pyreneafjöllum: Stærð um 450 □ km* með 6000 íb. Greiðir árlegan skatt til Spánar, sem nemur um 800 kr. í stjórninni eiga 24 meðl. sæti, og eru þeir kosnir af íbúum sex helztu þorpanna í ríkinu. Höfuðborgin heitir Andorra. 3. AUSTURRÍKI. Stærð: 83 833 □ km. Fólksfjöldi: 6 534 412. fiöfuð- borg: Vín með 1 865 780 íb. Austurríska keisaradæmið leið undir lok í ófriðinum mikla, og hinn 12. nóvember 1918 var það, sem eftir var af hinu forna keisaradæmi, lýst lýðveldi. í nóv. 1920 gekk ný stjórnarskrá í gildi. Austurríki er nú samband átta landshluta eða héraða, sem hafa sameiginlegar hervarnir, fjármál og tollamál. Löggjafarvaldið er í höndum sambandsþings í tveim deildum, sem er kosið til fjögra ára. Núverandi forseti lýðveldisins er dr. Michael fiainisch. Trúarbrögð: Kaþólskir (fjöl- mennastir), mótmælendur, gyðingar o. fl. 4. BANDARÍKI RÚSSLANDS. (Þar með talin lönd Rússa í Asíu)- Stærð: 21 875 000 □ km. Fólksfjöldi: 142 693 000. Höfuðborg: Moskva Pius XI. Ahmed Bey Zogu. Dr. Michael Hainisch.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.