Eimreiðin - 01.04.1927, Page 77
Eimreiðin ALÞJÓÐARÁÐ OG RÍKI í EVRÓPU
173
borg: Bucharest með 345 628 íb. Stjórnarskrá frá þvi í marz 1923. Kon-
Ungsríki. Konungur: Ferdinand 1.
28. SAN MARINO. Lýðveldi. Stærð: 98,4 □ km. Fólksfjöldi: 12 027.
Löggjafarvaldið er í höndum 60 manna ráðs, en það velur svo tvo menn
Ignacy Moscicki.
Ferdinand I.
Alíons XIII.
úr ráðinu tvisvar á ári til þess að hafa framkvaemdarvaldið á hendi.
Dómgæzluna annast ítalir.
29. SPÁNN. Stærð: 505 208 □ km. Fólksfjöldi: 21 763 000. Höfuð-
borg: Madrid með 783 216 íb. Spánn er þingbundið einveldi, en sem
stendur er þing og stjórn hvorttveggja háð einræði Primo de Rivera hers-
höfðingja. Konungur ríkisins er Alfonso XIII. 12. sept. 1923 lét Rivera
leysa upp þingiö, reka stjórnina frá völdum, og setti herráð í hennar stað.
Þetta ráð stjórnaði landinu þangað til 3. dez. 1925, að Rivera setti í
þess stað borgaralega
stjórn og gerðist sjálfur
forsætisráðherra.
30. SVÍ>]ÓÐ. Stærð:
448 460 □ km. Fólks-
fjöldi: 6053562. Höfuð-
borg: Stokkhólmur með
442528 íb. Stjórnarskrá:
6. júní 1809 (með ýms-
um breytingum síðan).
Konungsríki. Þjóðþing:
Ed. 150 þm., nd. 230
þm. Konungur: Gustaf V. Trúarbrögð: Mótmæl.
31. SVISSLAND. Lýðveldi (bandalag 22 sjálfstjórnar-fylkja). Stærð:
41 295 □ km. Fólksfjöldi: 3 936 000. Höfuðborg: Bern með 104 626 íb.
Sambandsþing: Fylkjaþing (ed.) með 2 þingmenn úr hverju fylki (Canton)
þ. e. 44 þm., og þjóðþing (nd.) með 198 þm. Framkvæmdavaldið er hjá
sjö manna sambandsstjórn. Forsetinn heitir Giuseppe Motta.
32. TJEKKÓSLÓVAKÍA. Stærð: 140 347 □ km. Fólksfjöldi: 13 613 000.
Höfuðborg: Prag með 676 657 íb. Lýðveldi þetta var viðurkent sjálfstætt
ú friðarfundinum í Versailles og Saint-Germain 1919, en stjórnarskrá