Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1927, Side 78

Eimreiðin - 01.04.1927, Side 78
174 ALÞJÓÐARÁÐ OQ RÍKl í EVRÓPU eiMREIÐIN þess er út gefin 29. febrúar 1920. Það nær yfir Bæheim, Moravíu, Slo vakíu og hluta af Silisíu og Rutheníu sunnan Karpatafjalla. Þjóðþmg' er í tveim deildum. í nd. eru 300 þm., í ed. 150 þm. Forseti lýðveldis- ins er Thomas G. Masaryk (f. 7. marz 1850). Hann hefur verið valinn forseti til lífstíðar vegna afreka sinna í þágu lýðveldisins, en annars á kjörtímabil forsetanna að vera sjö ár. Trúarbrögð: Rúmlega 76% af þjóð- inni eru rómv.-kaþ., aðrir trúflokkar eru: mótmæl., grísk-kaþ., gyðingar o. fl- 33. TYRKLAND. Stærð: 23 500 □ km. Fólksfjöldi: 1 500 000. Höfuð- borg: Konstantinopel með 880 998 íb. Tyrkland varð lýðveldi 29. okt. 1923, og er stjórnarskrá Iýðveldisins útgefin 20. apríl 1924. Forseti: Gazi Mustafa Kemal Pasha. 34. UNGVERJALAND. Stærð: 93 010 □ km. Fólksfjöldi: 8 368 273. Höfðuðborg: Budapest með 960 535 íb. Ungverjaland gekk úr sambandinu Kemal Pasha. Horthy. Paul von Hindenburg- við Austurríki 16. okt. 1918, og var talið lýðveldi fyrst eftir skilnaðinn. En í nóvember 1919 braust Horthy aðmíráll til valda og reisti einveldið að nýju, og 1. marz 1920 var hann kjörinn æðsti stjórnandi landsins. Trúarbrögð: Rómv.-kaþ. 64,2%, ev.-lúth. 27%, gyðingar 5,7%, grísk-kaþ- 2,3%, aðrir trúfl. 0,8%. 35. ÞÝZKALAND. Stærð: 470 628 □ km. Fólksfjöldi: 63 118 782. Höfuðborð: Berlín með 4 013 588 íb. Stjórnarskrá þýzka lýðveldisins aeUh í gildi 11. ágúst 1919. Þjóðþingið (der Reichstag) er valið til fjögra ára. og kosningarrétt hafa allir tvítugir og eldri, jafnt konur sem karlar. þjóðþinginu eiga sæti 472 þingmenn. Ríkisráðið (der Reichsrat) er skipað sextíu og sex meðlimum. Forseti lýðveldisins er kosinn til sjö ára. Nú- verandi forseti er Paul von Hindenburg. Trúarbrögð: Mótmælendur fjöl* mennastir, þá rómv.-kaþ., auk þess margir aðrir trúflokkar. Af þessum 35 Evrópuríkjum eru 16 lýðveldi, 2 fríríki, 13 konungsríki, 3 furstadæmi og 1 ráðstjórnarríki (Soviet). Auk þessa hefur Þjóðabanda- Iagið umráð yfir og eftirlit með Saar-héraðinu á landamærum Þýzka- lands og Frakklands, í fimtán ár, en að þeim tíma liðnum eiga íbúarnir sjálfir að velja um, hvort þeir vilja vera franskir þegnar eða þýzkir. Enn- fremur hafa Bandamenn enn þá her nokkurn á Iandamærunum við Rín, og sérstök nefnd manna hefur þar stjórnina á hendi. (Aöalheimild: The Europa Year-Book 1927). Sv. S.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.