Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1927, Page 83

Eimreiðin - 01.04.1927, Page 83
eimreiðin LOKADANSINN 179 sjá og önnur sem alt er hulið, þau sem dreyma, þau sem hiklaust horfa og hin sem líta undan, — og þó hvergi sín, þessi sem aldrei horfa nema í blind augu. Og hann lítur af dans- inum til hennar. — Ertu hættur að yrkja? spyr hún. — Eg hef aldrei verið skáld, ég var bara einu sinni ásta- Ijóð, sem ung stúlka fletti og fleygði frá sér, þegar hún kom að vísunni, sem allir kunna. — Hvernig var hún? — Hún var kona. — Nei, vísan? — Nú, vísan! Og hann fer með vísuna. — Þú hefur víst heyrt hana áður? — Má vera! Það hefur orðið hlé á dansinum. Nú kallar hann á ný. Spjátr- ungur á gláskóm, fattur og ör af víni, stefnir til þeirra. Augu hans senda Unni Björk vonaboð. Maðurinn í horninu sér það. Hann lítur í augu hennar. — Eg hef andstygð á þessum manni. Vertu hjá mér þenn- an dans. Hann kann ekki að biðja, þess vegna skipar hann. — Eg sit aldrei af mér dans. Og hún flýgur burt í fangi spjátrungsins, sem fugl af grein. Skyldi hún setjast aftur hjá honum, þegar þau eru stönzuð? Þau tala svo margt, þau hlæja svo mikið. Hann strýkur yfir samanlímdar varirnar. Nú fara þau fram hjá honum. Vangar þeirra snertast. Hann brennir með augunum krossa á bak þeirra. Þá setjast þau saman lengst hinumegin í salnum. Lagið hlær. Hann stekkur á fætur. Nú skal hann dansa. Þarna húkir miðaldra kvenmaður á peysufötum. Holdug og seinlát, með svip þess, sem einu sinni lék og nú horfir á. Henni býður hann upp. — Ég veit nú ekki hvort ég kann það, segir hún hæversk. — Hvað — við reynum að hoppa með. Ég þekki engan takt. Og þau leggja á stað. Hann finnur fljótt að hún hefur lag á að gera sér mat úr dansinum. Hún Ieggur sig alla upp í fang hans eins og til hvílu, hún vaggar sjer kjassandi eftir laginu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.