Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1927, Page 84

Eimreiðin - 01.04.1927, Page 84
180 LOKADANSINN EIMREIÐIN — Ósköp er nú gaman að vera ungur og geta leikið sér! Það er ekki laust við að hún þrýsti hönd hans um leið. — Já, það er að eins verst hvað leikurinn stendur stutt yfir. Andvana bros fæðist á vörum hans. — Ó, þá bíður annar eftir manni. Hún snýr að honum rjóðu andlitinu. Hún er honum of þung, en hún segist aldrei þreytast á að dansa. Hann siglir með hana einn hring enn. Svo skilur hann við hana, og hún þakkar honum dansinn. Hann hneigir sig fyrir stúlku, sem mikið dansar og hann þekkir. Hún geymir höndina hlýlega f lófa hans og stígur títt. — Ósköp eruð þér hugsandi í kvöld! Mér finst það nú ekki viðeigandi á »balli«. Þá eiga menn að lifa. — Það er nú það versta að menn geta ekki Iifað án þess að hugsa. Annars kendi dansinn mér dálítið í nótt. — Nei? hvað er það? — Það er lof um kvenfólkið. — Ó, blessaðir lofið þér mér að heyra það. — Já, þér megið vita það. Lífið — það er eins og kona, sem allir sækjast eftir, en sem engan elskar. — Svoleiðis er Unnur Björk! — Jæja! Hann sér hvar hún leikur sér með ístrubelg, munaðar- manni, skamt frá þeim, og hann dansar enn harðar en áður. — Hafið þér ekki komist að neinu öðru? spyr stúlkan. — Jú! Þess vegna er bezt að forðast konuna og spegil hennar, aðrar konur. — Hvað eiga þá menn að elska? — Náunga sinn, þann sem fellur. — Þér ættuð að verða prestur! — Má vera — að minsta kosti ætla ég að fórna sjálf- um mér. — En hvað eigum við aumingja kvenfólkið að gera? — Það sama! Þau slíta dansinum, finna bæði að þau eru ekki í takt hvort við annað. Þá leiðir hann nýfermda telpu, grænklædda, fram á gólfið. — Ó, hvað það er gaman. En því er alt af dansað á nótt- unni? spyr hún.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.