Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1927, Side 97

Eimreiðin - 01.04.1927, Side 97
Eimreiðin FUNDABÓK FJÖLNISFÉLAGS 193 Því ei tekin undireins. Þriðju sögu las hann upp er heitir »Stúlkan í turninum*1) og hina fjórðu »klauflagsinn«; sú fimta var um »að tiggja upp á dönsku«,2) voru þær allar teknar með öllum atkvæðum. Þá var lesið upp sögukorn er Beni- dikt Qröndal hafði lagt út úr »Þúsund og einni nótt« og var hún tekin með 9 atkvæðum. Að því búnu var lesið upp kvæði sem heitir »kveðja« og var það tekið með öllum atkvæðum.3) Forseti sagði að næst yrði fundur á föstudaginn kemur í sama mund; var svo fundi slitið. H. K. Friðriksson Br. Pjetursson. J. Þórðarson. St. Helgason G. Thorarensen, Gísli Gíslason B. Thorlacius. — K. Gíslason G. Magnússon Greendale Br. Snorrason [4. fundur 1847] Mánudaginn 15. febrúar var næst haldinn fundur; voru 11 4 fundi. Br. Pjetursson las upp kvæði eptir ]ónas heitinn er honum hafði borist í hendur og var það tekið með öllum at- kvæðum, var og ákveðið að það skyldi koma næst eptir æfi- minninguna í Fjölni.4) Síðan las Br. Pjetursson upp »Legg og skjel« eptir Jónas heitinn, og var það tekið með öllum atkvæðum.5) Þá las Konráð upp »úr brjefi* frá ]ónasi 13.6) ]úlí 1841; það var líka tekið. Halldór las upp »fívil og hun- angsflugu* líka eptir ]ónas, og var það sömuleiðis tekið með öllum atkvæðum.7) Forseti lofaði að lesa fyrstu korrektúru, Qísli Magnússon aðra, og Br. Pjetursson og forseti lofuðu að hjálpast að með þá þriðju. Konráð tók að sjer að fara yfir það sem eptir ]ónas væri í.seinasta sinni. Forseti sagði 1) Prentaðar í 9. árg. Fjölnis bls. 42—51. 2) Prentaðar s. st., bls. 35—37. 3) Prentað s. st., bls. 79—80; þ. e. kvæði ]óns Þórðarsonar Thor- oddsen: „Vindur blæs og voðir fyllir breiðar". 4) 9. árg. bls. 7—8. Erfiljóð, sem Ben. Gröndal hafði orkt. 5) Prentað s. st., bls. 54—57. 6) Þ. e. Þingvallabrjefið, prentað s. st., bls. 52—53. — 1 fundarbók- inni stendur 31. 7) Pr. s. st., bls. 25—27. 13
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.