Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1927, Side 110

Eimreiðin - 01.04.1927, Side 110
206 RITSJÁ eimreiðin á bls. 58. Mun það einsdæmi að tréskerinn geti látið æðarnar í furunni, sem oftast eru til óprýðis, gefa andlitinu líf og skikkjunni silkigljáa. Aftast í bókinni er skrá yfir rit, sem snerta Færeyjar. Mér finst þa® galli, að þar er ekki minst á neinar þýzkar eða enskar bækur um Fær- eyjar. Raunar eiga þær ef til vill ekki heima í bók, sem aðallega er um stjórnmála-sambandið, en flestum mun fara eins og mér, að vilja fá að vita meira um Færeyjar eftir að hafa Iesið þessa bók. H. P. B- ICELAND. A Handbook. Edited by Thorsteinn Thorsteinsson. Rvík 1926. Bók þessi, sem Landsbankinn hefur gefið út á 40 ára afmæli sínu, er einhver hin ánægjulegasta, sem komið hefur út á fslandi árum saman. Venjulega eru afmælisrit stofnana svo leiðinleg, að enginn opnar þau. Þar eru myndir af forstjórunum (með ráðdeildarsvip) og skrifstofunum, þegar búið er að taka svo til þar, að enginn kannast við sig. En atvinnu- laust skáld skrifar teksfann og hin lofsamlegu ummæli, sem forstjórarnir ieggja honum í munn. í þessari bók eru ekki einu sinni nöfn bankastjóranna birt. Þeir draga sig algerlega í hlé, en nota afmæliö til að breiða út þekkingu á landi og þjóð meðal viðskiftavina bankans. Þetta er svo skemlileaur hugsunar- háttur og óvanalegur, að maður getur ekki orða bundist. Efnið er meiri fróðleikur og réttari en hægt er að fá í nokkurri annari bók og einmitt sá fróðleikur, sem útlendingar þurfa að fá, sem viðskifti hafa við landið. En I ritinu er ekki eingöngu fróðleikur um landið og þjóðina, lög, fjármál, atvinnuvegi, banka, samgöngur og mentun, heldur einnig um bókmentir og listir. Fyrir útlendinga er það einkennilegt dæmi upp á bókaást Islendinga að taka nákvæma skýringu á rími til forna upp í handbók eins og þessa, og virðist mér það varla eiga heima þar. En slíkt er smekksatriði. Megnið af efninu er eftir ritstjórann, Þorstein hagstofustjóra Þorsteins- son. Qefur hann skýrari mynd af ýmsum hliðum þjóðfélagsins en við eigum að venjast, því hann notar töiur, sem hvergi eru fáanlegar annars- staðar. Þyrfti almenningur að hafa aðgang að þeim, og færi vel á, að þær væru birtar árlega t. d. í Þjóðvinafélagsalmanakinu. Georg Ólafsson á þrjár greinar í bókinni, og er ein þeirra um bankamál. Er þar jafn- mikið sagt um báða bankana, svo ókunnugir sjá, að öll frásögn er hlut- laus og rétt. Þora þeir því að treysta fróðleik þeim, sem fram er borinn. Sérfræðingar, svo sem Sveinn Björnsson, Ólafur Lárusson, Guðm. Finn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.