Eimreiðin - 01.07.1929, Blaðsíða 14
XIV
EIMREIÐIN
telja, að hamingjan sé „hreysti", „góður efnahagur", „Iífsró, sem fæst
með því að vera ánægður með sjálfan sig", það „að vera í samræmi
við umhverfi sitt", „ánægður með tilveruna", „vera sjálfum sér trúr",
o. s. frv., o. s. frv. Aðeins eitt svar hlaut verðlaun, og er það þannig:
Hamingja er það að njóta fylstu sælu við að fórna sér vegna kærleikans.
[Sigurl. M. ]ónasdóttir, Ásvallagötu 11, Reykjavfk].
Á næsta ári verður áreiðanlega mikið talað og ritað um ástina á
landi og þjóð, í sambandi við 1000 ára afmæli alþingis. Þessvegna er
rétt að gera sér í tíma grein fyrir því, hvað hún sé í raun og veru.
Með tilliti til þessa er næsta verðlaunaspurning Eimreiðarinnar þessi:
Hvað er ætljarðarást?
Fyrir þrjú beztu svörin við þessari spurningu veitir Eimreiðin þrenn
10 kr. verðlaun.
Svörin mega ekki vera Iengri en 100 orð. Ef ekkert svaranna álízt
birtandi, veitast engin verðlaun. Engum innsendum svörum verður skilað
aftur, eða neinum fyrirspurnum svarað í sambandi viö þau. Svörin send-
ist Eimreið, Pósthólf 322, Rvík, fyrir 1. marz næstk.
Líftryggingafél. „Andvaka". |
Osló — Norvegi. ^
fslandsdeildin. g
Allar tegundir líftrygginga! — Hagkvæmar ð
nemendatryggingar! Hjónatryggingar! 6
Nemendatrygging er nauðsynleg náms- g
mönnum og aðstandendum þeirra. ®
Líftryggingar hjá Andvöku reyn- f
ast bezt, þegar mest á reynir. §
Ómissandi eign! G
Skrifstofa Lækjartorgi 1. G
Pósthðlf 687 — Reykjavík — Sími 1250. ^
Forstjóri: Jón Ólafsson, lögfræðingur. G
Suðurgötu 22. — Sími 2167. |
AV. Þeir, sem panta tryggingar skriflega, láti aldurs síns getif). k