Eimreiðin - 01.07.1929, Blaðsíða 63
EIMREIÐIN
HVAÐ SKILUR?
247
beirrar skoðunar, að þegar jafnaðarstefnan sé orðin ráðandi
1 heiminum, þá verði sameiginlegur (eða gagnkvæmur) ríkis-
borgararéttur eðlilegur — að þegar hugsjón jafnaðarstefn-
unnar um jafnrétti og bræðralag sé orðin að veruleik, þá
verði »jörðin öll sameiginlegt ættland allra þeirra, sem búa á
henni, og réttur þeirra allra jafn«. Það lýsir nú ólíkt meira
trausti andstæðinga þessa ritstjóra á honum en maður gæti
húist við eftir öðrum sólarmerkjum að dæma, ef nokkur
heirra lætur sér detta í hug, að hann og fylgismenn hans
muni koma þeirri hugsjón í framkvæmd fyrir árið 1943, sem
hristin kirkja hefur í nítján aldir verið að berjast við að koma
1 framkvæmd, án þess þó að enn hafi tekist til nokkurrar hlítar.
^æðralagshugsjón mannkynsins er enn allfjarri, enda þótt
°lal trúarfélög, flokkar og stefnur hafi með ýmsu móti leitast
v'ö að gera hana að veruleik og haldi svo áfram enn í dag.
Það var ekki laust við, að það kæmi flatt upp á suma,
hegar Sjálfstæðisflokkurinn nýi hljóp af stokkunum. Menn
spurðu sem svo, hvort nú ætti að fara að gera sjálfstæðis-
mál'ð og uppsögn sambandslagasamningsins að flokksmáli.
vitaskuld getur það ekki náð nokkurri átt. Það sem gerð-
lsl> getur undir engum kringumstæðum verið annað en það,
að tveir eldri flokkar ganga saman í einn meðal annars til
a^ árétta það, sem þeir höfðu áður hvor um sig lýst sig sam-
PVkka í sjálfstæðismálinu. Samskonar yfirlýsing er fyrir hendi
ra hinum flokkunum báðum: Framsókn og Jafnaðarmönnum.
egar virða skal fyrir sér afstöðu stjórnmálaflokkanna í land-
lnu til sambandslagasamningsins og uppsagnar hans, er af-
slaðan nákvæmlega sama og á alþingi 1928. Það er ekkert,
Sefn skilur þá í því máli nú fremur en þá. Sé þetta ekki
rell> er æskilegt að fá nú þegar svör þeirra, sem betur vita,
Vl^ spumingunni: Hvað skilur? Líklegt er að með því að
e>ta hreinskilni megi með lítilli fyrirhöfn koma því til leiðar
a hað, sem skilur í afstöðu íslenzkra stjórnmálaflokka til
Sambandsins við Danmörku, hverfi úr sögunni, sé þá um
n°kkurn ágreining að ræða. Því það má aldrei neitt skilja
^kkana í þessu máli, ef takast á að binda farsællegan enda
a há baráttu, sem þjóðin hefur háð um hartnær aldar skeið
?rir því að verða sjálfstætt og fullvalda ríki. Sv. S.