Eimreiðin - 01.07.1929, Síða 127
EiMRE!ÐIN
Á FJÖLLUM
311
ln2arlaust ranglið á Austurstræti. Það er eins og alt þrengist
°2 sé litlausara en áður — alt grátt í grátt, húsin, göturnar
°3 fólkið; þótt nýtt hafi bæzt við, er það líkt því gamla.
^flir klæða sig eins, fara kl. 12 »í matinn« og lyfta hattin-
Um eftir gömlum venjum.
Stundum liggur mér við að örvænta um hinn góða kyn-
stofn Islendinga, þegar maður sér unglinga, sem væru efni í
^oikilmenni, tærast upp af óreglusemi og leti. Þá minnist mað-
Ur bess, hvað vistlegt er í tjaldinu uppi við jökulbrúnirnar,
^egar maður sezt að einfaldri máltíð eftir erfiðan en við-
hurðaríkan dag. Hægt en ákveðið leitar máttur fjallanna á
^rðalanginn, minnir hann á alt það óvissa og dularfulla á
heiðum uppi: Straumþungar ár með sandbleytum og hæpnum
v°ðum, jökulgöngur, baráttu við hyldjúpar, blágrænar jökul-
sprungur, sandfokin hraun og urðarsvelgi jökulgiljanna. Líka
uunnist maður skýjarofa yfir hvítum jökulsprungum, stórviðra
°3 þokuflóka, sem tætast um skörðótta fjallakamba, og svo
yóldanna eftir hamslaus ofveður, þegar fjallatopparnir verða
9a9nsæir eins og glóandi málmur. Örnefnin hljóma með seið-
undi mætti í huga manns: Heiðin há, Fjallið eina, Helgrindur,
angisjór, Vonarskarð og Arnarfell ið mikla. Við Þórisvatn
er Þóristindur. Þar bjó Þórir útilegumaður. »Hann veiddi
aurriða í vatninu*.
Eftir tveggja daga dvöl í borginni legg ég affur af stað
^eð nesti og neglda skó. Nú er förinni heitið fil Fiskivatna
eVstri og Vatnajökuls — þangað sem Þórir útilegumaður bjó
?9 Þorv. Thoroddsen sá »ljótustu og gróðurlausustu öræfi á
slandi«, en Fontenay, sendiherra Dana, ferðaðist um »ó-
uunn svæði«.
MiHi Vtri-Rangár og Þjórsár eru fögur skógarbörð innan
Um sandblásna hraunhóla. Þar eru líka rústir margra bæja,
s®ni Hekla hefur lagt í auðn. Milli ánna er girðing til þess
a varna fé að renna á fjöllin á vorin og halda því hið
e ra á haustin. Beggja vegna við girðinguna er sauðfé, bygðar-
^fSÍn háfættar kindur, sem horfa til fjallanna, en hinumegin
eitlagið fé, sem komast vill aftur til bygða. Hvorumtveggja
ópnum líður auðsjáanlega afar-illa. Féð röltir fram og aftur
'armandi, rekur hornin illkvitnislega í síður félaga sinna og