Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1929, Blaðsíða 162

Eimreiðin - 01.07.1929, Blaðsíða 162
346 FLÓTTINN ÚR KVENNABÚRINU eimreiðin Með teinu var borið brauð og »dollsche«, einskonar kökur. Samskonar brauð fékk ég um miðjan daginn, en þá með osti. Aðalmáltíðin var að kvöldinu, eins og ég hafði þegar svo greinilega komist að raun um. Að morgunverði loknum var mér aftur fylgt inn í kvenna- búrið. Konurnar stóðu á fætur og virtu mig fyrir sér. Þeim virtist falla búningur minn vel í geð. — Schuma bisjár chub ruhi dared! (Þú hefur frítt andlit)- Ég átti síðar að komast að raun um það, að með Afgönum skiftu eiginleikarnir litlu máli, en andlitið miklu. * * * Mér hafði verið sagt, að brúðkaupsveizla mín ætti sam- kvæmt landsvenju að standa átta daga samfleytt. Allan þennan tíma varð ég að húka á dýnunni meðal kvenfólksins, mállaus og lystarlaus, og hlusta á ropana og smjattið úr þeim. Ekki bætti lyktin úr skák, sem fór sífelt versnandi. Að v>sU munu konurnar hafa þvegið sér áður en þær komu til brúð- kaupsins. Heimsókn þeirra stóð nætur og daga. Aldrei fóm þær heim, virtust aldrei þurfa að þvo sér, sátu altaf um kyrt> sváfu í sömu fötunum, í sama herberginu átta daga samfleyt*' Auk þess ötuðu þær sig út við máltíðirnar, og ekki gættu krakkarnir þess altaf að segja til sín. Vfirleitt var fýlan orðm svo megn, að þarna var varla líft. Á þriðja degi brúðkaupsins varð ég veik, og*fékk ég rúm í næsta herbergi. Mér þótti ákaflega vænt um að ta loksins að vera ein og geta borðað út af fyrir mig. Vonaði ég, að þetta fengi að haldast áfram. En það var nú eitthva annað. Hver einasta kona, sem kom að heimsækja okkuB hafði rétt til að sjá mig. Þarna góndu þær á mig eins og e9 væri villidýr og þreifuðu á mér til þess að vita, hvort ég v®rI eins hvít á hörund eins og ég sýndist. I öngum mínum lét ég sækja Asim. — Ég þoli þetta ekki lengur! Þú verður að sjá um, aó fái einhverntíma að vera í friði — og að þessi óttalegi h!|0 færasláttur hætti! Hann ypti aðeins öxlum. — Það get ég ekki, Róra. Þú ert afgönsk, eigink°n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.