Eimreiðin - 01.07.1929, Blaðsíða 145
EIHREIÐIN
GUÐFRÆÐINGAR OG ÞJÓÐIN
329
Guð maður?« Ég læt lesandanum það eftir að leiða getum
Því sjálfum, hvort líklegt sé, að hugsanir þeirrar bókar
uiuni eiga mikið skylt við það, sem ég hef viljað benda á.
En hinsvegar get ég ekki stilt mig um að geta þess, að mér
Vlrðist árangurinn af hinum marglofaða kirkjusögulestri hafa
0rðið vonum minni, er Anselm fær ekkert nema ónot fyrir
starf sitt. Því að þótt Anselm hafi ekki varpað neinu ljósi yfir
Jesús — vitaskuld enn sem fyr sökum þess, að hann gat ekki
ahað sig á, að spámaðurinn frá Nazaret hefði sjálfur flutt
neinn boðskap til mannanna — þá er þó bók hans stórfeld
lí'raun til þess að leysa úr gátum mannlegs Iífs með tækjum
Peirrar þekkingar og heimspekis-aðferðir, er þá tíðkaðist. En
það
er einmitt eitt af hrygðarefnum mínum, að mér virðist
lrþjan hafa að mjög miklu leyti gefist upp við glímuna við
^jsmunaleg viðfangsefni, er nútíminn færir henni í hendur.
'rðingu minni fyrir liðna tímanum — sem K. A. telur frekar
. ,a ~~ er þannig háttað, að ég tel hana eiga að koma fram
áframhaldandi starfi öllu meira en því að stara sig blindan
a ^að, sem er dautt.
r^álið fer að snúast öðru vísi við, þegar komið er að
,tn 'nönnum, sem getið er um að biðji á prédikunarstólum
Uln hrakfarir til handa óvinum sínum í hernaði, og öðrum,
hin Peninsamenn kaupa sig til þess að boða kristindóm-
^nn hagsmunum þeirra í vil. >Myndu þeir ekki reyna að gera
j. Us að sínum samtímismanni?« er spurt. Vissulega. En
atriðið er, að Jesús er þeirra samtímismaður. Jesús er
aðóvinur þessa hugsunarháttar í nútímanum. Og þar er
10 að því, sem er mergur þessa máls. Kristindómurinn er
PUrna allra, nema guðfræðingar geri mönnum það Ijóst,
hann sé ákveðin Iífsstefna, sem sé andvíg einum hugs-
"> en megi samrýmast öðrum.
Um k au9^ióst er, að guðfræðingar geta enga fræðslu veitt
andi h 3 nema t>eir hafi sæmilegan skilning á mismun-
Uiein nU9Sanaferli nútímamanna. Og því síður geta þeir nokkur
huó-- nema þeir hafi lagt alúð og ástundun við að
9sa
þes Um> hvernig lífsstefnu Krists yrði beitt sem fleyg til
té[{ ^ hrjóta upp það, sem rangsnúið er, og örva hitt, er
°rfir. þag er ^ meg euu gagnslaust að fara hörðum
22