Eimreiðin - 01.07.1929, Blaðsíða 99
EIMREIÐIN
SÁLRÆNAR RANNSÓKNIR
28
háskólann, þar sem viðstaddir voru nokkrir ungir rannsóknar-
menn frá skólanum.
4. Rannsókn dr. Eric ]. Dingwalls, rannsóknarmanns Brezka
sálarrannsóknafélagsins. Hefst sú rannsókn í janúarmánuði
1925 og stendur í tvo mánuði.
5- Nokkrir fundir með þrem doktorum frá ]ohn Hopkins-
áskóla, þeim H. C. McComas, R. W. Wood og Dwight
Dunlap.
6. Aðrar athuganir á miðilsgáfu frú Crandon.
7- ítarleg rannsókn á málinu, framkvæmd af hr. ]. Malcolm
lrd, rannsóknarmanni Ameríska sálarrannsóknafélagsins.
8- Skýrslutímabilið. Fundarmenn birta nákvæmar skýrslur
Urn miðilsstarfsemi frú Crandon og þróunarferil hennar.
Vér skulum nú athuga þessi tímabil stuttlega hvert út af
YHr sig, eins og þeir fundarmennirnir dr. Crandcn, dr. Mark
• Richardson og E. E. Dudley hafa lýst þeim.
1- Bvrjunarskeiðið. Crandon læknir varð hugfanginn af sál-
urrannsóknunum við að lesa bók Sir William Barrets, »Á
P^oskuldi ósýnilegs heims«, og bækur dr. Crawfords um fyrir-
ri9ðin. Mark Richardson og kona hans eru aldavinir Cran-
°ns-hjónanna. Richardsons-hjónin mistu tvo drengi árið 1909,
sem hétu ]ohn og Mark. Þessir tveir synir þeirra urðu síðan
lr Sestir á fundunum hjá Crandon lækni, að því er fundar-
menn telja. í fyrstu voru haldnir þrír fundir á viku. Borð-
eYfmgar og lyftingar var það fyrsta, sem gerðist á fundun-
Urn- Eftir tveggja mánaða tíma fór frú Crandon að falla í
Syefnástand, og raddir tóku að gera vart við sig. Eftir fjóra
J}anuði var rödd Walters orðin allgreinileg utan við miðilinn.
r- Mark Richardson fann upp áhald til að ganga úr skugga
Urn. að rödd Walters væri óháð miðlinum. Tvær slöngur með
nipípum á endunum eru tengdar við geymi, sem fyltur er
ix~ni me^ lveim lýsandi fleytlum. Geymirinn er eins og U í
lö8un.
°9 Ieiðist þrýstingurinn frá vökvanum í honum út í
so^mP'PUr slangnanna. Þegar prófið fer fram, er dr. Richard-
., V1^ annan slönguendann, en Margery við hinn. Meðan
Um ' - ' noll<un verða notendur þess að beita bæði tönn-
> vörum, tungu og kinnum til að halda fleytlunum í mis-
Unandi hæð í geyminum. En á meðan heldur Walter áfram