Eimreiðin - 01.07.1929, Blaðsíða 132
316
Á FJ0LLUM
eimreiðiN
þenna stað, sem minnir á Hel eða þessháttar, auk þess sem rétt-
ara mun vera að kalla þetta jarðfall — eða heldur landssig "
því spildan, sem sigin er, mun vera 1—2 kilómetrar á breidd
(spildan milli Almannagjár og Hrafnagjár í Þingvallasveit er
um 5 kilómetrar, og þó hún væri helmingi mjórri mundi
engum detta í hug að kalla það gjá). Vfir höfuð reyndist
okkur »gjáin« og »galdrahraunið« enginn farartálmi, því við
fórum yfir það án þess að velja leið eða stíga af hestun-
um. Barmarnir beggja vegna eru stöllóttir, ekki ýkja brattir,
nema á stöku stað, og dýptin varla yfir 15 metra. Ég vil ge*a
þess í sambandi við þetta, að það er ástæðulaust fyrir þá, sem
eru að kólumbusast á afréttum Islands, að skýra alt, sem
verður á vegi þeirra með ýmsum oft óviðeigandi nöfnum °3
yfir höfuð að skoða sig sem landkönnuði. Islenzk örnefni eru
þannig valin, að það er ekki allra að bæta við þau. Ég von-
ast til að ónefnis örnefni eins og t. d. Jónsskarð, Wattsfel
og svo »Ljónið« og »Úlfaldinn« í Vatnajökli gleymist. Úm
miðnættið komum við að úfnu gjallhrauni, en eftir skamW3
stund er fundin leið gegn um það. Þá er Kaldakvísl eft>r-
Undir morguninn grillir í hana milli hólanna, nú læðist þokan
niður á fjallatoppana, einungis Hágöngur skjóta krypP110111
upp úr. Jökulnepja nístingsköld stendur af Vatnajökli.
í Köldukvísl reistist hraunhella á rönd, valt á einn hestu111
og kaffærði hann. Sem betur fór tók hún eina veltu til.
hesturinn komst á fætur ómeiddur. Sá hinn sami klár leit u
á ána á eftir, hristi hausinn og frísaði.
Á Sprengisandi getur maður átt von á þvílíkum ofsaveðrum.
að fátt stenzt fyrir. Það þarf ekki annað en að athuga stein
ana til þess að sjá það. Þeir eru gróðurlausir, slitnir og a
sleppir eins og lábarið grjót. Margur mun hafa lagt að heS
um sínum til að ná Vtri-Mosum eða þá Eyvindarkofaveri.
Ferðamenn komast ekki hjá því að hugsa um útlaga113’
sem eitt sinn bjuggu hérna. Það er ekki ýkja langt síðan þaU
Eyvindur og Halla voru rekin út úr hreysi sínu klseðm1
vetrarbyrjun, forði þeirra fluttur til bygða og kofinn rifmn'
Ekki hafa þau altaf lifað á ófrjálsri fæðu, því mikið he^
fundist þar af álftar- og gæsa-beinum. Gaman er að koma ^
Arnarfelli hinu mikla í sólskini. Hafi ferðamaðurinn len