Eimreiðin - 01.07.1929, Blaðsíða 37
EIMREIÐIN
REVK]AVÍKURSTÚLKAN
221
V1ð, að þegar þeir hafa gengið frá höfninni upp Pósthússfræii
°9 séð alþjóðasnið á fólki hér, að þeir hafa beðið fylgdarmann
s>nn að vísa sér á þá innfæddu!
Vér brosum að fáfræðinni. En á nákvæmlega sama stigi
stendur einn meðal yngri rithöfunda vorra, sem ritar nýlega
1 »Iðunni«, að vér ættum öll að ganga í íslenzkum þjóðbún-
In9i á hátíðinni 1930, svo að útlendingar þurfi ekki að vera
að spyrjast fyrir um, »hverjir væru íslendingarnir meðal þing-
heims*. Þetta er ekki ritað í skopi, heldur í fullri alvöru, árið
1928. Það er ekki alt fengið með því að hafa tímatalið sam-
eiginlegt við aðrar þjóðir!
Nei, íslenzki búningurinn er á förum — vér verðum að
^orfast í augu við þá staðreynd. Á slíkum tímamótum er þá
eðlilegt að spyrja, hve mikils vér missum. Hver er eiginlega
Sa9a þessa búnings?
Pyrir nákvæmlega 300 árum — um 1630 — komst á sú
tilhögun á Frakklandi, sem síðan hefur verið nefnd alþjóða-
hzka í klæðaburði. Þangað til hafði leikið á ýmsu um tízk-
Una, ýms lönd haft þar forustu til skiftis, og voldugasta landið,
Spánn, verið einna hlutskarpast. Þessi 300 ár hefur fólk í
öllum ríkjum Evrópu og Ameríku borið klæðnað af sömu
gerð. Til íslands hefur tízkan þá bæði borist fljótt og orðið
alnienn. Vér sjáum það víða af lýsingum — mjög nákvæm-
Urn lýsingum, þar sem ræðir um eftirlátna muni manna og
^venna. Og af íslenzku vikivakakvæði frá síðari hluta 17.
oldar, þar sem verið er að hnýta í ungmeyjar íslands fyrir
nÝ)abrum þeirra — alveg eins og nú — sést, að æskurósir
Þessa lands hafa ekki verið lengi að hverfa frá litskrúði
fornrar venju og taka upp tízkulit þess tíma — svart:
Blakt er traf á lijarnahúsi . . .
Háriö er eins og blakkur brúsi,
bera þær flest alt dökt á sér.
Hálstrefjan er blökk sem bikiö o. s. frv.
ágætum litmyndum, sem Sir ]oseph Banks lét gera hér á
eið sinni 1773, og geymdar eru í British Museum í London,
Sest, að íslenzkar stúlkur hafa enn, hundrað árum síðar, fylgt