Eimreiðin - 01.07.1929, Blaðsíða 123
eiMREI£)IN
Á FJÖLLUM
307
Ég hirði ei um þilt rauðagull,
né þitt brenda fé,
ekhi nema þann fríða svein,
er situr þér á kné“.
Móöir tók upp gullkamb
°9 kembdi sveinsins hár,
en með hverjum lokkinum
Þá feldi hún tár.
Þegar þau höfðu af hendi selt
þann hinn unga svein,
bruna tóku skipin
undir báðum þeim.
Enginn veit til angurs fyr en reynir,
uPPi í Kjalhrauni er Beinabrekka. Þar urðu úti Reynistaða-
bræður ásamt 14 hestum og um 200 fjár, en Jón Austmann
^a9ði upp til að leita hjálpar, þrátt fyrir það, að norðan stór-
r>ö stóð í fangið. Það vitnaðist síðar, að hann komst yfir
ulóndu, en misti hest sinn ofan í sandbleytu við Ströngukvísl.
Jotr komst aldrei til bygða, en fórnfýsi hans og drenglund
erit óskrifuð lög á fjöllum.
Vegurinn yfir Kjalhraun er nú lagður af, en í stað hans vísa
''orður til Þverbrekknavers og Fögruhlíða. Við tjöldum í laut
a r ' framhlíðinni til að njóta betur útsýnis. Allir, sem fara
UtT1 Kjalveg ætfu að tjalda í Fögruhlíðum og ganga að upptök-
Urn Fúlukvíslar. Þaðan er ágætt að ganga á Langjökul, því hann
er 'ítt sprunginn þar, sömuleiðis er sjálfsagt að skoða Þjófadali.
Ef tjaldað er hátt í hlíðinni, heilsar sólin snemma á morgn-
ana og kveður seint á kvöldin. Þaðan sér maður hvernig
arsPrænurnar í dalnum vaxa við sólbráðina úr jöklinum og
Verða að beljandi stórám um miðaftansleytið. Þegar kerlingar-
V.6 an l'Sgur á láglendi, standa Kerlingafjöll, bungur Hofs-
- ku‘S og Langjökuls eins og úthafseyjar upp úr þokuhafinu.
Ovíð;
bind
a eru Kerlingarfjöll fegurri en úr Fögruhlíðum, enda
.. Ur Blágnípa þau við Hofsjökul að austan — en skrið-
'° ^[ossar Hrútafells takmarka þau að vestan.
ner í Fögruhlíðum sækja mig andvökur. Það er ekki vegna
u Pumannsins í Þjófadölum«, sem sést á fjallabrúninni í rosa-
a5 e®a ve9na »skugganna á Kili«, sem Höskuldur segir,
urn Slaist stundum á fjaldhliðinni — »skuggar af þrem mönn-
> sem eins og gangi hver á eftir öðrum mjög álútir, og er
ta. síðas,r minsfur og álútastur*. — Nei, seinast þegar ég
,! a»i hér, var gamli Bleikur með, í síðasta sinn. Við vorum
a únir að vera saman á ferðum af og til í 14 ár. Það var