Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Side 134

Eimreiðin - 01.07.1936, Side 134
350 RITSJÁ eimreiði* Ég veit, að eins og fegurð kvöldsins flæðir uin farveg rykugs dags með hreina gljá, fer heilög ást um afgrunns-djúp og liæðir ineð æðstu svölun fvrir hjartans þrá. Handan við æstan endanleikans straum eilifðin brosir sem við ljúfan draum. þannig kemst skáldið að orði i kvæðinu KvöUi. — Kvrðin, hin djupn kyrð og hinn mildi friður, eru tiðustu yrkisefni skáldsins, og það er eng'n tilviijun að liann notar liátt kliðhendunnar oftar en nokkurt annað íslenzkt skáld. Sá háttur er sjálfur eins og lind úr ókunnum kyrrum djúpunl runnin, mjúkur og dulmagnaður. Jafnvel i þjTðingum sinum leitar J- Smári helzt til þeirra erlendu Ijóðskálda, sem einkenna sig að kyrlátu01 innileik, eins og Lenau og I’aul Verlaine. í þessari hók eru þjrðingai tveim kvæðum eftir Lenau og einu eftir Verlaine. Ekki svo að skilja J. J. Smári. eigi ekki tleiri strengi i hörpu sinni en liina mjúku moll-ton^’ en jieir eru honum tamastir og kærstir. Bjartsvni og trúar á sigur hins g° ‘ gætir hvarvetna i ljóðum hans, og öll bera þau merki heilbrigðrar ltf* skoðunar og skilnings á sönnum verðmætum lifsins. ‘<'r' Magnús Asgeirsson: PÝDD L.IÓÐ IV. Rvik 1935 (Bókad. Menningarsjóðs) I þessu 4. bindi af ljóðaþýðingum M. Á. ber mest á kvæðum skandin* 1'VJCÖÍ vislua Ijóðskálda — einkum sænskra. Hér eru t. d. þýdd fjogur * ‘ eftir Gustaf Fröding og önnur fjögur eftir E. A. Karlfeldt, kvæði c Rj’dberg, Pár Lagerkvist o. 11. Af 50 kvæðaþýðingum í bindin eru um 30 eftir norræn skáld. Hin 20 eru flest eftir ensk og þý'd' -1 Artnr skald. Einhver veigamestu kvæðin þarna, að efni, eru Shginn ettn • Lundkvist;• Astarsaga eftir Hjalmar Gullberg, Elvira eftir Olaf Bull, ■ ^ inii á hciðinni og Vatn éftir 'Xordahl Grieg og Sálmnr iil jarðarinnar Rudolf Nielsen. Þýðandinn virðist hafa lagt áherzlu á að gefa lesendun11 ^ sem bezt sýnishorn af nútima-ljóðlist grannþjóðanna, án jiess þó að ga Heine og G°ntl,e með öllu fram lijá sígildum Ijóðum eldri skálda. Shelley, eiga þarna sitt kvæðið liver, og er þýðingin á kvæði Goethes, Brúðuria ‘ Korint, gott dæmi um þýðanda-hæfileika M. Á. Við samanburð a fruni' kvæðinu og þýðingunni kemur i ljós, að varla skeikar þýðandanum nokkl,r staðar, og er hér náð efni kvæðisins og anda svo veí, að ekki verðui - oð hann vart, að það tapi sér í þýðingunni. M. A. er margbúinn að sj’na, a° er snjall ljóða-þýðandi og auk þess smekkvis á val þeirra Ijóða erte ^ sem hann flj'tur i þýðingum islenzkum lescndum. Hann hefur það 'a sama hlutverk með höndum að gefa íslenzkum lesenduin kost a ast méð mörgu þvi bezta, sem eftir ljóðskáld nágrannaþjóðanna liggnr’ jiað hlutverk Ieysir liann j’firleitt ágætlega af hendi. Þau fjögur bindi. að fj’lgí og út eru komin af jiýðingum hans á.erlendum Ijóðum, er svo gott og brej’tt úrval, að ég efast um að margar aðrar þjóðir eigi annað eins. fjöi' Si’- S.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.