Eimreiðin - 01.07.1937, Page 8
VIII
eimreiðin
Góð og ódýr bygqingarefni
Timburverslunin
Völundur h. f.
Reykjavík
býður öllum landsmönnum
góá timburkaup
Timburverzlunin
selur alt venjulegt timbur. Ennfremur kross-spón,
Treetex-veggþiljur, hart Insulite, Oregon-
pine, Teak og girðingarstólpa. Verzlunin
selur einnig: sement, saum og þakpappa.
Trésmiðjan
smíáar glugga, hurðir og lista, úr furu, Oregon-
pine og Teak. Venjulega fyrirliggjandi algengar stæráir
og geráir af gluggum, huráum, gólflistum, karmlistum
(geriktum) og loftlistum. Ennfremur (niáursagaá efni 0
hrífuhausa, hrífusköft og orf.
Fullkomnasta timburþurkun
Kaupið gott efni og góða vinnu
Þegar húsin fara að eldast, mun koma í Ijós, að
það margborgar sig
Stærsta timburverzlun og trésmiðja landsins
Símnefni: Völundur