Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Side 10

Eimreiðin - 01.07.1937, Side 10
242 Á HVAMMSHEIÐI EIMREIÐIV hvern tíma áður fyrir löngu — eða stuttu — og verði þar aftur einhvern tíma seinna. Og hvað er langt og hvað stutt? Fjar- lægð og nálægð? Hvað vitum við annað um það i rauninni en það, að það er fóstur mannsandans? — Samt sem áður: þó að þetta væri nú svo, að nýtt og gamalt væri eitt, eða hvað öðru samtvinnað, ellegar alls ekki til — þá snertir alt okkur menn- ina eins og tilbreyting; sífeld liíbreyting. Nú í dag eru rúm 25 ár siðan ég fluttist hingað í Reykjadak frá æskustöðvum. Ég er hér um bil hættur að ferðast; ferðast helzt til Húsavíkur og aldrei öðruvísi en í bíl og eftir Reykja- dalsbraut. Nú ferðast ég ekki eftir Hvammsheiði á hestbaki, og sú tið, er ég gerði það, finst mér orðin æfalangt að baki. Jafnvel lengra en sumt, er ég minnist úr æsku, frá því fyrir 50—60 árum. Það kemur mér stundum líkt fyrir sjónir og það hefði skeð í gær. Vist er Hfið undarlegt. Of stutt fyrir hani- ingjuna — og of langt fyrir óhamingjuna, langar mig til að segja. Og þó eru þessar konur sama persónan — sem stunduin snýr brjósti að og stundum baki. Eða er ekki svo? Já, nú ferðast ég í bíl eftir Reykjadalsbraut til Húsavikur og þaðan aftur heimleiðis. En fyrir 20 árum ferðaðist ég í kaup- staðinn eftir Hvammsheiði, á hestbaki, og á sömu leið og á lík- an hátt til baka. í bílnum er ég stundum einn með bílstjóran- um og tala við hann um hitt og þetta; vanalega næstu tilburði- Hann er nútímamaður, oftast augnabliksmaður; hefur hug- ann fastan við bílinn og næstu viðburði. Stundum eru farþegar fleiri en ég, sumir kunnugir, aðrir ókunnugir. En hvort sem heldur er, snúast umræður venjulega einkum að fremur lítils- verðum málefnum. Trúnaður um einkamál kemur ekki í Ijós, né heldur það, sein djúphyggja er kallað og innsýn væri ef til vill réttara að nefna. Út úr bílnum sér á allan hátt heldur lítið- Og mér verður þá stundum að sakna Hvammsheiðar og Hvammsheiðarferða. Sakna þeirrar náttúrufegurðar, sem hún hefur að bjóða, einkum um bjartar júnínætur — og þess opin- skáa trúnaðar, sem menn kunna stundum að veita, þegar fáir eru saman, og sterk áhrif mikilfenglegrar, þögullar náttúru stefna huganum inn á við. Ein slík stund á Hvammsheiði er það, sem nú kallar mig til sín í liðinn tima. Viltu verða mér samferða, lesari góður?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.