Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Síða 11

Eimreiðin - 01.07.1937, Síða 11
EIMBEIÐIX Á HVAM MSHEIÐI 243 Eg lagði af stað einsamall, um náttmál, frá Húsavík, með aburðarlest. Flestum þykir þægilegra, að nokkrir séu saman, tveir eða fleiri, í þess háttar ferðum — eða þótti, því nú eru þær lagðar niður hér um slóðir. En ég hafði vanið mig á það vera sjálfb.jarga við vöruflutninga úr kaupstað og haga þeim eftir annari hentisemi. Og í þetta sinn varð ég ekki einn t'l lengdar. Þegar ég hafði áð um stund á Núpaeyri, svo sem Yenja var, tekið hesta og lagfært reiðinga, sá ég að maður kom riðandi göturnar frá Laxamýri. Og er hann kom á eyrina, snaraðist hann af baki og lagði þegar hönd að mínu verki. ^egar öllum klyfjum var komið á klakk, vísuðum við áburðar- hestunum áfram heimleiðis, upp heiðarveginn, en gengum og teymdum reiðhestana meðan brattast var. Var þá tíma komið skamt yfir miðnætti og sól horfin fyrir nokkru bak við Húsa- '•'kurfjall. í vestri stóðu Kinnarfjöll í ljósbleikum roðafeldi, °g skein nætursólin þangað úr norðausturhafi. Til norðvest- llrs glóði og glitraði Skjálfandi fast inn að söndum. Um gíga- raðirnar fyrir flóabotninum lék einnig næturskin og eins um ^ðaldalshraun vestanverð. En að austan voru þau dekkri yfir- htum, og lágu þar yfir þokuslitur hér og þar og eins um rætur Kinnarfjalla. Til suðurs og austurs var hinsvegar alt þokulaust. \*lr Lambafjöllum sá til suðrænna, blárauðra blikuteina, en sJali voru fjöllin Ijósbleik að norðan, og svo var um allar efri hæðir. Annars voru austurheiðarnar viðast í skugga og þó með l.jósuni blettum hér og þar. Einn slikan ljósan blett vorum við 1111 að nálgast efst á Heiðarenda, og kom sólin, þaðan að sjá, UpP yfir Húsavíkurfjall sunnanvert. Veður var kyrt, jörðin tlöggvuð og döggin svellrunnin þarna uppi. Og hallflatir nátt- sólargeislarnir féllu á döggvaðan, hálfhélaðan fjalldrapafeld heiðarinnar, glitraði hann við eins og vetraínæturhiminn al- settur stjörnum. 1 taður sá, sem þarna var nú á ferð með mér, hét Brandur og 'ai úr fjarlægri sveit, en þó Þingeyingur. Ég þekti hann lítið U& helzt af orðspori, er var á þá leið, að hann væri talsvert hrykkfeldur og einþykkur sérvitringur. Hann var lítill maður exti, en snarlegur; fremur andlitssmár, en augnabrúnir til- atega miklar og óvenjulega loðnar. Augun lágu djúpt, og hann skotraði þeim kynlega út undan sér og velti vöngum, þegar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.