Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Side 12

Eimreiðin - 01.07.1937, Side 12
244 Á HVAMMSHEIÐI EIMREIÐIN' hann litaðist um. Þegar við komum uppá heiðina og settumst á hak reiðhestunum, saup hann allstóran teyg úr flösku, sem hann hafði í vasa, linikaði sér til á hestinum, sló í hann og þó laust og þvílíkt að hann væri dýravinur, lét hann reisa höfuð og tölta léttilega fram með lestinni. Fór svo að kveða gamla vísu: „Ólafur í Ólafsfjarðarmúla. Ólafur keipar ólinni. Ólafur, gáðu að sólinni. Þetta, þessi áminning um að gæta að sólinni, það er nokkuð, sem er að mínu skapi. Ég hef heyrt að þú bragðir ekki vín, og því býð ég þér ekki sopa. Ég hef mína trú, vil hafa hana óá- reittur og ætla öðrum rétt lil hins sama. En bölvuð vitleysa er þetta bindindi þitt. Ekki er lífið of skemtilegt þó maður taki sér einstaka sinnum glaða stund. Taki hana, segi ég. Taki liana með valdi, segi ég. Og það get ég með aðstoð vínsins — og ekki öðruvísi.“ „En eltirköstin,“ sagði ég. „Eftirköstin. Þau eru ekki bölvaðri en margt annað, sem bölvað er og ekki verður undan komist.“ „Jæja. Ég þekki þig lítið og skal ekki um þín eftirköst dæma. En heyrt hef ég það um þig sagt, að vínið hafi ektíi orðið þéf altaf að hamingjulind. Og um eftirköst af vínnautn hefur mér sýnst, að þau snertu of marga til þess að þeim væri bót mæl- andi. A það, að taka gleði með valdi, trúi ég heldur ekki mikið. Og mér hel'ur sýnst um drykkjuskap — og reyndar fleira — að menn séu fremur teymdir út í þessháttar, og jafnvel hraktir stundum nauðugir viljugir, sem kallað er, en að það sé til komið af svo nefndum frjálsum vilja.“ „Nú. Trúirðu því ekki að viljinn sé frjáls — eða hvað?“ „Nei; ég trúi ekki mjög á það. Ekki svo að skilja, að ég haldi því fram, að viljinn sé allsendis ómáttugur. Hinu held ég fram, að hann muni vera lögum háður, lögmálum, sem hann getur ekki hrotið — rétt eins og hvað annað, sem er og skeður.“ „Þessi samræða hefur tekist öðruvísi en ég ætlaðist til 1 byrjun,“ sagði nú Brandur eftir nokkra þögn. „Og verst er — og þó ef til vill bezt — að þú hefur snúið vopni í hendi minm og beint á sjálfan mig. Ég hef veitt lífinu talsverða athygli —•
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.