Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Page 17

Eimreiðin - 01.07.1937, Page 17
EIMREIÐIN A HVAMMSHEIÐI 249 langt þangað til, að ég legg út á djúpið á eftir henni. Minstu þessara oi'ða minna, er þar að kemur.“ Segðu mér nú nokkuð, lesari góður! Getur þú gert þér í hug- ni'lund, að þér verði nokkurntíma sögð svona saga í fólks- flutningabíl? Líklegt finst mér það ekki. Þetta máttu ekki skilja þannig, að ég hafi andúð gegn bílum og bílaferðum. Það hef e§ ekki. Alt hefur nokkuð til síns ágætis. En sagan hans ^rands á Bakka finst mér altaf að bezt eigi heima í víðum, kyr- látum heiðageimi. Eða þá á sjávarbakka, þar sem við blasir hið víðfeðma haf. Alt hefur nokkuð til sins ágætis, og alstaðar má finna ham- InSjuna, sem við leitum að; þetta, sem við þráum eins og nokk- urskonar algleymi í líðandi stund — en finnum reyndar aldrei nema í molum. Frá einni slíkri stund ætla ég nú að segja þér, Aður en ég lýk máli mínu. Þá erum við Brandur staddir á brún, þar sem Hvammsheiðarvegi tekur að halla niður að Yzta- H'ainmi og sér yfir allstórt svæði af Aðaldal. Þokubreiða hvílir ^íir mestöllum dalnum, og á hana er stráð dásamlegum regn- b°galitum af hækkandi morgunsól. Um Hvamma austanvert er þokulaust. Klukkan er að ganga 5. Niður heyrist frá Brúar- i°ssum. En enginn fugl heyrist syngja. Enginn bæjareykur sést. ^g ég minnist sagnarinnar um munkinn, sem átti að hafa kengig í sitóg og dvalið þar litla stund að honum fanst, en sem ’eyndist þó í venjulegum mannheimi 300 ár. Hann kemur b niin þessi andblær, sem snertir þvílíkt að tíminn hverfi; snertir eins og eitthvað, sem eilíft er; eitthvað upphafslaust °g endalaust. Og þó jafnframt sem angandi, gróandi vor. í þessum umbúðum kom hún til mín áðan sagan hans Brands a Bakka — og var þá eins og dálítil hnífsstunga fylgdi. Skil- Urðn það? _____ ^tnttu eftir Hvammsheiðarförina frétti ég, að Brandur væri látinn. Sigurjón Friðjónsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.