Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Síða 21

Eimreiðin - 01.07.1937, Síða 21
KIMREIÐIN VÉR VERÐUM AÐ ÚTRÝMA STYRJÖLDUM 253 sprengikúlum yfir friðsama borgara, ef slíkt getur flýtt sigri. Úér eigum öll hér sök á, og aðeins er stigmunur á þeim ógn- UlR, sem af þessum ráðstöfunum leiðir hvarvetna. Myndirnar fl'á skelfingum styrjaldarinnar á Spáni minna mig á kvik- luyndina af bók skáldsins H. G. Wells, „Útlit þess, sein í vænd- 11111 er“. Og þó dettur mér ekki í hug að halda, að þekkingin ein um ógnir ófriðar geti komið í veg fyrír hann. Því ef svo væri, þá mundu styrjaldir úr sögunni fyrir löngu. Min skoðun er, að styrjöld sé dýrslegur glæpur gegn allri trú og siðgæði, gegn boðorði guðs, þú skalt ekki mann deyða, °g gegn allri kenningu Krists. Ég vil einnig segja, að kenning i'i'istindómsins staðfestir fullkomlega þá reynslu vora, að styrjaldir og manndráp þau, sem þeim fylgja, sé það mesta fánýti, sem mannliynið nokkr.u sinni gerir sig sekt um. Ófriður er lifandi sönnun þess, að böli verður ekki útrýmt með böli. ^ ér verðum að taka upp nýja aðferð og byggja á þeim grund- Aelli, að engin ein þjóð geti borið ábyrgð á ástandinu í heim- 'Uum, að allar þjóðir, stórar og smáar, hafi jafnan rétt til auð- linda heimsins, markaða hans og landa — og að þetta sé því aðeins hægt að tryggja, að gagnkvæmur skilningur, umburð- ar'yndi og sáttfýsi ríkji í milliríkjaviðskiftum. Vér verðum að iengja þjóðirnar með því að endurskipuleggja og endurmagna starfsemi Þjóðabandalagsins, en sú stofnun verður að telja l)að sitt fyrsta og æðsta hlutverk að útrýma orsökum styrj- alda og ófriðar milli þjóðanna. Aðalyfirsjón gamla Þjóða- l'andalagsins var sú, a'ð það skipulagði (eða reyndi að skipu- leSgja) samtök um að ltúga óánægðu þjóðirnar, og kom ekki Uleð nein ráð, sem dugðu, til að endurskoða viðskiftasamninga °g aðra milliríkjasamninga. En þetta verður að vera tak- mark vort. Érezka heimsveldið með nýlendunum, Bandaríki Norður- ^nieríku og Rússland, ná yfir svo að segja alt það af yfirborði Ulattarins, sem máli skiftir. Dettur nokkrum í hug, að þau landaniörk og hagsmunasvæði lialdist óbreytt um aldur og *fi? Stórveldin, sem eiga hin miklu landflæmi og vaka yfir )eun til að tryggja þjóðhagslega heill sina, verða að opna þau 'ropuþjóðum þeim, sem vantar markaði fyrir vörur sínar °g hráefni, og veita þeim rúm fyrir það fólk, sem ekki getur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.