Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Síða 22

Eimreiðin - 01.07.1937, Síða 22
254 VÉR VERÐUM AÐ ÚTRÝMA STYRJÖLDUM EIMREIÐIN lifað heiraa fyrir vegna offjölgunar, svo sem á sér stað í Pól- landi og fleiri löndum. Ég er orðinn þreyttur á að hlusta á orðið „offramleiðsla“. Því þó að framleiðslumagnið hafi aukist gifurlega i hlutfalli við vinnukraftinn, þá vita allir að mark- aðsmöguleikarnir eru ennþá afarmildir í svo að segja öllum löndum, t. d. Bretlandi, Bandarikjunum, Rússlandi og Evrópu yfirleitt. Og enn gífurlegri vöruskortur er nú á dögum í Kína, Indlandi og sumstaðar í Afríku, þó að þess sjáist sjaldnast getið. Það er engin ástseða til að tala um offramleiðslu, meðan miljónir manna deyja árlega úr hungri, drepsóttum og annari óáran. Ég hafna algerlega þeirri kenningu hagfræðinga, að ekki sé hægt að koma af stað „haldkvæmri eftirspurn“ á mörk- uðum þeim, sem ég hef nefnt. Rússneska stjórnin hefur ger- breytt viðskiftalífinu í sínum mörgu og víðlendu þjóðlöndum, hversu mikið sem menn kunna annars að hafa á móti stjórn- arfyrirkomulagi hennar. Hægt en örugt batnar hagur fjöldans og mundi batna enn meir, ef öll sú orka, hugvit og vinna, sem nú fer í að auka vígbúnað og viðhalda honum, færi til frið- samlegra umbótastarfa. Ef almenningur sameinaðist um það að neyða stjórnir sínar til að verja tíma sinum og orku í að finna leiðina út úr þessu öngþveiti vígbúnaðarins, til friðar og samvinnu, þá mundi leiðin verða fundin. Engin brezk stjórn né önnur, sem er kunnug ástandinu, inyndi vilja taka á sig þá ábyrgð að hal'na tillögum um að koma á viðskiftafriði í Mið-Evrópu, reyna að leysa úr kröfum Pólverja um ný lönd handa þeim miljónum manna, sem er ofaukið heima fyrir vegna skorts á landrými, eða hjálpa Þjóð- verjum um nýlendur eða gera þeim á einhvern hátt fært uð jafna viðskifti sín út á við, þannig að þeir gætu fengið þ*r vörur, sem þeir þurfa, haftalaust í skiftum fyrir þær, sem þeir sjálfir framleiða. Ég nefni sérstaklega Þýzkaland, en el' ekki sannleikurinn sá, að öll Evrópa stynji undir viðskifta- hömlum, sem orðnar eru til af þjóðrembingslegum útúrboru- hætti, upp úr herðnaðarsamningum, tollabyrðum og höftum allskonar, þar sem svo ofan á bætast þau óhemju útgjöld til vigbúnaðar, sem engin þjóð ris undir til lengdar? Ég ge^
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.