Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Síða 28

Eimreiðin - 01.07.1937, Síða 28
260 ÆTTGENGI OG LÍFSSKILYRÐI eimreiðin óvenjulega löng eyru og rófu. Við um 6° hita yrðu eyru og rófa um 30% styttri. Þetta gengur heldur ekki að erfðum. Ef púpur vissra fiðrildategunda (Vanessa urticae) eru aldar upp við lágan hita, verða fiðrildin dökk á lit, en sé heitt á púpunum, verða fiðrildin, sem úr þeim koma, ijósleit. Þannig má hafa gagngerð áhrif á litlit plöntu- og dýrategunda með því að breyta lífsskilyrðunum, en ekkert af þeim gengur að erfðum. Aðeins viðkomandi vera breytist, en ekki ættin. Saltið í sjónum hefur lika mikil áhrif á lífið. Skelin og kuðungurinn á skeldýrum og sniglum er þynnra en ella i saltlitlum höfum, t. d. í Eystrasalti, og þorskurinn er þar minni vexti en i saltari höfum. Af þessum dæmum sést ljóslega, að lífsskilyrðin, svo sem næringin, hitinn, ljósið og rakinn, hafa afarmikil áhrif á ein- staklingana og setja svip sinn á þá. En alt þetta breytir ekki eðlisfarinu, heldur aðeins þeim einstaklingum, sem lifðu við þessi skilyrði, og aðeins útliti þeirra. Er injög áríðandi við allar rannsóknir að gera mun á eðlisfari og svipfari því, sem kjörin hafa skapað, og blanda því ekki saman. Kartöflur undir sania grasi eru, eins og áður er sagt, allar eins að eðlisfari, þótt mis- stórar séu, og er því þýðingarlaust að velja hinar stærstu þeirra til útsæðis í kynbótaskyni. Til þess þarf kynæxlun. Væru menn- irnir allir eins að eðlisfari, eins og kartöflur undan sama grasi, þá mætti fara að hugsa um að gera alla jafna með því að veita þeim sömu lífskjör. En þessu er ekki þannig farið. Því fer fjarri, eins og nú skal sýnt fram á. 2. Kynæxlun og áhrif hennar á erfðirnar. Við kynæxlun mvndast nýr einstaklingur við það, að tvær fruniur renna saman. Fruman, sem við það myndast, vex og skiftist síðan ört og verður upphaf afkvæmisins. Arfurinn frá foreldrunum fylgir kynfrumunum, er saman runnu og er aðal- lega bundinn við hina svonefndu litþræði (kromosom) í þess- um frumum. Nú eru tveir möguleikar fyrir hendi. Kynfrum- urnar, sem saman renna, geta haft alveg sömu erfðaeiginleika. Það á við um plöntur, sem hafa sjálfsfrjóvgun. Afkvæmið verður þá eins og foreldrarnir, og allur breytileiki stafar frá Hfskjörum (eða stökkbrej'tingu), en ekki frá erfðum. Kyn- bótatilraunir með úrvali eru þá þýðingarlausar hér, líkt og i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.