Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Síða 33

Eimreiðin - 01.07.1937, Síða 33
EIMREIÐIN ÆTTGENGI OG LÍFSSKILYRÐI 265 °g þetta gagneitur eyddi áhrifum eiturskamtanna. Nú fær fóstr- eins og kunnugt er næringu frá móðurinni, og gagneitrið liarst með blóðinu til fóstursins, svo þegar það fæddist, hafði það gagneitur í likama sínum og gat því staðist eitrið betur en °nnur dýr. Annars geta ættir og einstaklingar verið misjafn- íega næmir fyrir sjúkdómum og eituráhrifum (unglingar og liörn vanalega næmust), og þessi næmleiki, en ekki sjúkdóm- Ur>nn sjálfur, gengur að erfðum. Líkamslýti, sem stafa frá slysum eða sjúkdómum, ganga ekki að erfðum. Þau há að- e'ns einstaklingnum, sem fyrir þeim varð. A hinn bóginn er líka þýðingarlaust að ala einhverja skepnu svo vel, að hún beri ni öðrum, i kynbólaskyni. Kyngæðin breytast ekkert né batna V'Ö eldið. Áunninn glæsileiki fer i gröfina með einstaklingn- Uln, en kostir eða brestir, sem hann fékk að erfðum, ganga frá kvni til kyns. Erfðaeiginleikarnir eru ákveðnir þegar í egginu og sáðfrum- nnum og breytast ekki úr því. Það hafa verið gerðar tilraunir með hænsni og fleiri dýr, þannig að fósturlegið hefur verið tekið úr þeim og grætt í annað dýr af sömu tegund. Afkvæmin öreyttust ekkert þótt fósturlegið væri flutt. T. d. var tekið fósturleg úr hvítri hænu, sem áva.lt átti hvíta kjúklinga, og í staðinn var grætt í hana fósturleg úr svartri hænu, og eftir það voru kjúklingar hvítu hænunnar jafnan svartir. í frumum líkama manna og dýra finnast hinir svonefndu titþræðir, og jiessir Jjræðir eru hinir eiginlegu arfberar. í frum- Uni mannsins er þvi þannig varið, að hjá konunni eru 48 lit- þi’æðir í hverri frumu, 46 venjulegir litþræðir og tveir nokkuð Eabrugðnir, hinir svokölluðu x-litþræðir. En i frumum karl- "lannsins eru 46 vanalegir litþræðir og einn x-þráður (+y). Hoer einasta fruma í líkama konunnar er því frábrugðin frum- Unilm í líkama karlmannsins. Þegar nú kvnfrumurnar mvndast, fær hver kynfruma ekki Jatnmarga litjjræði og líkamsfrumurnar hafa, heldur aðeins kebning þeirrar tölu. Þegar svo kynfrumurnar sameinast við bjóvgunina, fær fruman, sem við j)að myndast og þar með biiniur fóstursins, aftur fulla litþráðatölu. P'óstrið fær jiá helming litþráðanna frá föður sínum og helminginn frá móð- minni. Erfðaeiginleikarnir fylgja litþráðunum, og er af þessu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.