Eimreiðin - 01.07.1937, Side 45
eimreiðin
NORÐANGARRI
277
UPP. og var hún þá afarfögur. Kinkar kolli að Sólu og sting-
Ur sér. Undir yfirborði hafsins átti hún frænda. Var hann henni
astfólginn. Hann hét Hyldjúpur. Var heitt á milli þeirra. Til
hans fór Bliðalogn, þegar Áttirnar ólmuðust á hafinu, og er
Sagt, að hún sofi hjá honum. Hyldjúpur var þögull og hægur,
en kunni þó frá mörgu að segja, ef hann vildi.
Nú reiddist Norðangarri enn þá meir, er bæði Sigrún og
hlíðalogn höfðu forsmáð hann. Hann hamaðist nú á hafinu,
syndi tennur sínar sem ljón í dýragörðum, þegar þau fá mat
s,nn. Skip, sem urðu á leið hans, lamdi hann og hristi, svo að
skipsmenn sögðu: „Nú það er naumast, að Garri hamast,“ og
lögðust upp í hann. Stórt skip var á hafinu, og hugsaði Garri, að
nu skyldi hann ná sér niðri. Þetta var skemtiskip. Þar var ball
11 Iu borð. Garri hlés ógurlega, svo að kjólar kvenfólksins fóru
ylir höfuð þeim. Sá Garri þá margt skrítið, en engin var eins
Jagleg þó eins og Rúna, hugsaði hann. Hann gerði mikinn ó-
skunda annan á skipinu, en nú læt ég hann eiga sig um hríð, og
hverfum við aftur til Reykjavikur.
Landsynningur hafði haldið til uppi á Hellisheiði og hvílt sig.
Nann hafði hlustað á útvarpið og vissi alt um viðureign Garra
°g Lliðalogns. Hugsaði hann sér nú að ná sér niðri á Norðan-
garra, meðan hann væri að djöflast á Atlantshafinu og fara til
keykjavíkur og dufla við Sigrúnu. Fór liann sér hægt. Skvetti úr
Ser yfir blómin dálitið, og kóm sér vel í görðum mannanna.
Llóin og grös tóku honum vel, ef hann var ekki of lengi, en þá,
hann var lengi, þreyttust þau á honum og óskuðu honum
n°rður og niður. En nú var hann mátulegur. Þegar hann nálg-
aöist Reykjavík, fór hann að hugsa. Ætti ég að skvetta mikið á
Sigrúnu, eða bara eins og á litlu blómin og þeim líkar svo vel,
hngsaði Landsynningur. Nei, kannske er bezt að gefa lienni
sbíra dembu. Hún er jú stór eins og reyniviðarhrísla, og þær
Þ°la mikið.
^igrún hafði farið upp á Öskjuhlið að líta eftir Norðangarra.
Loð sást til hans þaðan. Skerjafjörður var allur hvítur. Sigrún
halði líka hevrt um viðureign hans og Blíðalogns í útvarpinu, o;
' 'hli sjá, hvernig hann klárnði það. Hún var alls ekki afbrýði-
Sotn, en hafði gaman að þessu kvennafari Norðangarra, eink-
aulega þegar hann var á sinni réttu hillu. Landsynningur liafði