Eimreiðin - 01.07.1937, Page 51
^IMREIÐIN
BLIXDI-JÓN
283
Var- Vera má, að sólargeislar hafi leiðbeint honum, þ. e. a. s.
l'eir hafi misvermt hárið eftir litnum, og Jón fundið misrnun-
lnn. Það er víst, að Blindi-Jón hafði afarnæma fingurgóma. Og
Þ'ábær þótti heyrn hans.
Hann var mælskur fram vfir flesta menn, vafði hrossaprang-
ara um fingur sér og ginti þá sem þursa. Var málafylgjumaður
og forvitri. Um hann mátti segja slíkt hið sama, sem
Sagt var við Hvamm-Sturlu forðum: „Engi frýr þér vits ...“
Annars var málsnild Blinda-Jóns kunnust af frásagnarlist
i^ans. Hann kunni sögur (riddara- og þjóðsögur) svo langar, að
sUmar þeirra var hann að þylja í þrjár kvöldvökur, og mundi
Sa tími svara til 15 klst. lesturs, sem er í hraðasta lagi. Honum
Vai'ð aldrei orðfall, og eigi skorti áherzlur, eftir því sem sögu-
atriði kröfðust. Svo virtist sumum áheyrendum, sem oftar en
c,nu sinni hlýddu á hann, — heyrðu sömu sögurnar oftar en
11111 sinn —- að heldur drýgðist sagan við hverja framsögu.
myndunarafl Jóns var mikið og frjósamt. Og sú saga heillaði
iuuin mest, sem svo var gerð, að mikið gekk á í sögunni og ótrú-
^egt. Þetta er alt skiljanlegt. Tungan, orðgnóttin, ólíkindin
v°niu í stað sjónarinnar, þannig, að hann reyndi að bæta sér
upp íyrir blinduna með gnótt málsins. Og honum var fróun i
Uíálsnildinni og svölun í að geta tekið undir sjálfum sér gæði
°rðlistar og frásagnarháttar.
Hlindi-Jón átti þrjú börn við konu sinni, sem náðu fullorðins
aldri, og erfðu þau mælsku föður sins. Hann bjó húi sínu langa
<l*fi 0g vann ýmislegt, t. d. hirti hann fénað (hesta og kýr), og
c,tthvað átti hann við tóvinnu á kvenpalli.
Hn mesta unun hafði hann af að ríða um hérað á gæðingum,
tala við fólk og segja sögur. Svo var hann einkennilegur í
'nali og höfuðburði, að gárungar gerðu sér leik að því að herma
cHir honum. Hann var vel á sig kominn að vexti og í andliti,
iueiðleitur og ennið gáfulegt, minnið frábært, fróðleiksfýstin
S'Ullg. kjarkurinn óbilandi.
Blindi-Jón fór á skipsfjöl til Reykjavikur, þá gamall maður
°S sagði sögur í hevranda hljóði við svo góða aðsókn, að hon-
nm fénaðist heldur en hitt. Hann var maður höfðingjadjarfur,
l)egar honum þótti sér henta. Ég varð honum samskipa, þegar
Bann fór til Reykjavikur. Fundum lians og sr. Sigurðar úr