Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Page 51

Eimreiðin - 01.07.1937, Page 51
^IMREIÐIN BLIXDI-JÓN 283 Var- Vera má, að sólargeislar hafi leiðbeint honum, þ. e. a. s. l'eir hafi misvermt hárið eftir litnum, og Jón fundið misrnun- lnn. Það er víst, að Blindi-Jón hafði afarnæma fingurgóma. Og Þ'ábær þótti heyrn hans. Hann var mælskur fram vfir flesta menn, vafði hrossaprang- ara um fingur sér og ginti þá sem þursa. Var málafylgjumaður og forvitri. Um hann mátti segja slíkt hið sama, sem Sagt var við Hvamm-Sturlu forðum: „Engi frýr þér vits ...“ Annars var málsnild Blinda-Jóns kunnust af frásagnarlist i^ans. Hann kunni sögur (riddara- og þjóðsögur) svo langar, að sUmar þeirra var hann að þylja í þrjár kvöldvökur, og mundi Sa tími svara til 15 klst. lesturs, sem er í hraðasta lagi. Honum Vai'ð aldrei orðfall, og eigi skorti áherzlur, eftir því sem sögu- atriði kröfðust. Svo virtist sumum áheyrendum, sem oftar en c,nu sinni hlýddu á hann, — heyrðu sömu sögurnar oftar en 11111 sinn —- að heldur drýgðist sagan við hverja framsögu. myndunarafl Jóns var mikið og frjósamt. Og sú saga heillaði iuuin mest, sem svo var gerð, að mikið gekk á í sögunni og ótrú- ^egt. Þetta er alt skiljanlegt. Tungan, orðgnóttin, ólíkindin v°niu í stað sjónarinnar, þannig, að hann reyndi að bæta sér upp íyrir blinduna með gnótt málsins. Og honum var fróun i Uíálsnildinni og svölun í að geta tekið undir sjálfum sér gæði °rðlistar og frásagnarháttar. Hlindi-Jón átti þrjú börn við konu sinni, sem náðu fullorðins aldri, og erfðu þau mælsku föður sins. Hann bjó húi sínu langa <l*fi 0g vann ýmislegt, t. d. hirti hann fénað (hesta og kýr), og c,tthvað átti hann við tóvinnu á kvenpalli. Hn mesta unun hafði hann af að ríða um hérað á gæðingum, tala við fólk og segja sögur. Svo var hann einkennilegur í 'nali og höfuðburði, að gárungar gerðu sér leik að því að herma cHir honum. Hann var vel á sig kominn að vexti og í andliti, iueiðleitur og ennið gáfulegt, minnið frábært, fróðleiksfýstin S'Ullg. kjarkurinn óbilandi. Blindi-Jón fór á skipsfjöl til Reykjavikur, þá gamall maður °S sagði sögur í hevranda hljóði við svo góða aðsókn, að hon- nm fénaðist heldur en hitt. Hann var maður höfðingjadjarfur, l)egar honum þótti sér henta. Ég varð honum samskipa, þegar Bann fór til Reykjavikur. Fundum lians og sr. Sigurðar úr
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.