Eimreiðin - 01.07.1937, Qupperneq 53
EIMREIÐIN
BLIN' DI-JON
285
hermikrákur, svo að þær nyti sín og jafnvel leiksvið og hesta.
En sjálfur komst Blindi-Jón á loft, þegar hann sagði þær sögur
°S lék háða aðilja, hlífðarlaust.
Blindi-Jón fór fram á það við mig, mig minnir í síðasta sinn,
er við ræddumst við, að ég mælti yfir moldum sínum fáein orð.
Einhvern veginn fórst það fyrir, að ég fylgdi honum til grafar.
Eú hef ég minst þessarar bænar á víðara vettvangi en sá er,
sem liggur innan við sáluhlið þeirrar sveitakirkju, sem geymir
leifar þessa einstaklega frábæra manns — Blinda-Jóns á Mý-
^ugsstöðum.
^lug Rússa yfir norðurpólinn.
í lok ársins 1942 cr liúist við að fasiar flugferðir verði komnar á milli
Úandaríkjanna og Rússlands yfir norSúrpólinn. Gert er ráð fyrir að
inarg-hreyfiaðir flugdrekar fari frá San-Francisco cða New York, komi
'ið i einni flughiifn einhvcrsstaðar í nánd við pólinn, en iialdi annars
óslitis áfram til Moskva. Þetta er um 10 þús. km. vegalengd og gert ráð
ril*, að hún verði farin á tæpum 60 klukkustundum.
t ndirhúningur undir þessar föstu flugferðir er Jiegar liafinn, og liafa
'tússar tekist þar forustuna á hendur. í sumar flugu þrir Ilússar á ein-
ilI-eyflaðri flugvél frá Rússlandi yfir norðurpól til Bandarikjanna. Áður
iiöfðu 1] rússneskir flugmenn undir forustu dr. Otto ,1. Schmidts pró-
ú'ssors, fiogið til norðurpólsins og reist ]>ar í grend veðurathuganastöð,
lii bess að safna athugunum, sem nauðsynlegar eru uiulir liið reglubundna
Póhiug milli heimsálfanna, og verða fjórir ]>eirra l>ar i 12 inánuði.
I>að var þriðjudaginn 27. júní í sumar, að rússnesku flugmennirnir
Cllekaioff, Baibukoff og Bcliakoff lögðu af stað i flugvél frá Moskva, og
Var talið að förinni væri heitið til norðurpólsins. En daginn ei'tir að þeir
]ogðu af stað, fréttist að l>eir mvndu ætla sér að fljúga alla leið til San-
•'rancisco, sem er alt að 10 ]>ús. km. vegalengd frá Moskva. Vegna ]>oku
"i'ðu ]>eir að lenda i Vancouver, cn annars gekk ferðin að óskum.
1 júli siðastl. gerðu Rússar út annan flugleiðangur til Bandaríkjanna
'Vfir norðurpólinn. Þrír flugmenn, Gromoff, Yumasheff og Damilin logðu
af Stað frá Moskva 11. júli og flugu yfir norðurpól alla leið til San-
'f:lcinta i suður-Californiu, sem er um 11 ]>ús. km. vegalengd, á tæpum
63 biukkustundum, og settu með þvi nýtt met í lengdarflugi, með þvi að
fiíúga i einni lotu um 1600 km. lengri leið en metliafarnir í lengdarflugi,
i' rakkarnir Rossi og Codas, scm flugu í einni lotu frá New York til Syr-
i‘l"ds, en ]>að er um 9400 km. vegalengd.