Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Page 55

Eimreiðin - 01.07.1937, Page 55
EIMREIÐIN ^aettir af Einari H. Kvaran. Eftir dr. Stefán Einarsson. í siðasta hefti Eimreiðarinnar ritaði dr. Stefán Einarsson grein um uPPruna og æsku Einars H. Kvaran, skólavist hans og Hafnarár, alt undir fyrirsögninni Þœttir af Einari H. Kvaran. Hér heldur þáttum þessum á- trani með frásögn af dvöl Einars í Vesturheimi árin 1885—1895. Er ætlunin a® framhald verði á þáttum þessum í einu eða tveim heftum enn, unz fci'gin er nokkurnveginn alhliða frásögn af lifsferli skáldsins og starfi. Svo niJög Uemur Einar H. Kvaran við sögu stjórnmála, hókmenta og andlegra mala á fslandi siðastliðna liálfa öld, að þessir þættir verða óhjákvæmilega ein'1ig að mörgu leyti lýsing á menningarlífi þjóðarinnar þetta timabil. I'eir eru ritaðir fyrir Eimreiðina eingöngu, og munu ekki hirtast annars- staðar cða verða gefnar út í hókarformi. — fíitst j.] Einar Hjörleifsson í Vesturheimi 1885—1895. Sumarið 1885 fór Einar Hjörleifsson með konu sína1) vestur 11111 haf og dvaldist þar nsestu tíu ár. Einn af fyrstu mönnum, er hann komst þar í kynni við, var n°rska skáldið Kristófer Janson, þá únítaraprestur í Minnea- Polis.2) Hjá honum voru þau hjón einn til tvo mánuði um hllustið, áður þau settust að í Winnipeg undir veturinn. Ekki lnun Einar þá hafa átt von neinnar vísrar atvinnu. En næsta Eaust gerðist hann meðritstjóri Heimskringlu (9. september it-nSh til 2. dezember 1886), er Frímann B. Anderson hafði stofnað. Blaðið þraut fé eftir þrjá mánuði, og þegar það tók að h()nia út aftur, var Einar ekki lengur í ritstjórninni; honum hafði ekki samið við Frímann. Aftur virðist hann hafa verið at- "unulaus, þar til hann og fleiri, Sigtryggur Jónasson, Bergvin 'tónsson, Ólafur S. Þorgeirsson, Árni Friðriksson og Sigurður 'híhannesson, stofnuðu blaðið Lögberg.3) Hóf það göngu sína h hinar kvæntisl aftur 1887 Gíslinu Gisladóttur frá Reykjakoti i Mos- lellssveit. -) Lögberg 29. ág. 1894 (fregn). •Þ -tImanak Ó. S. Thorgeirssonar 1907, 13. ár, hls. 05 o.n. (eftir Friðrik • • Rergmann).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.