Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Page 58

Eimreiðin - 01.07.1937, Page 58
290 ÞÆTTIR AF EINARI H. KVARAN eimreiðin einn eða annan hátt. Leiðirnar gátu verið margar, en bæði hann og flestir hugsandi merin á þeim árum töldu sanitök manna og félagsskap öflugasta meðalið til að korna fram á- hugamálum sínum. í sögunni Félagsskapurinn i Þorbrands- stada-hreppi1) veittist Einar að ófélagslyndi manna. En satt að segja skipuðust menn vel við brýningum áhugamannanna, svo að félögin þutu upp eins og gorkúlur: Þjóðmenningarfélag (Frímann B. Anderson, Winnipeg 1888), Menningarfélag (Da- kota 1888), Kirkjufélagið í Winnipeg (séra Jón Bjarnason, Sameiningin, Lögberg), Goodtemplarafélag (í Winnipeg uni nýjár 1889) og Islendingafélag (í Winnipeg). Eitt af þeinx yngstu var íslenzka verkamannafélagið í Winnipeg. Var Einar því hlyntur, þó ekki væri hann, að sjálfsögðu, í því.2) En það sýndist brátt, að ekki var alt fengið með félagsstofn- uninni einni saman. Menn urðu bæði að setja sér eitthvert raunhæft markmið, og í annan stað urðu menn að vinna í fé- lögunum, nenna að ræða málin af skynsamlegu viti, illindalaust. Hér þótti Einari mikið á bresta, eins og sjá má af erindi hans — Hvers vegna eru svo fáir með? — er hann hélt á fimta árs- þingi hins Evangelisk-lúterska kirkjufélags haustið 1889.3) Þar hafði séra Jón Bjarnason haldið merkilegan og áhrifamikinn fyrirlestur um hinn íslenzka nihiLismus, deyfðina, drungann, svefninn, sem honum virtist Austur-íslendingar sofa og enn lamaði hugi landanna vestan hafs. Einar hyggur, að deyfð manna vestan hafs og austan sé einkum sprottin af skorti á skynsamlegum umræðum, discussion. Aðfinningar manna við ritstjórn Lögbergs bentu til þess. Menn vildu meiri fréttir, minni umræður. Heima þekkjast ekki umræður um annað en stafsetningu, „en eins og nærri má geta hefur enginn lifandi maður orðið vitrari fyrir þá discussion, — sumir vafalaust töluvert heimskari.“ Timaritin tvö, Iðunn og Tímarit bók- mentafélagsins, ræða ekki lífsspursmál þjóðarinnar eins og góð erlend tímarit gera. En án discussionar verður lífið að stöðupolli, og fólk heima sei'ur í þeirri trú, að ekkert sé hægt að I) HUr. 18.—30. sept. 1886. — 2) Sbr. ræSu hans á fundi þeirra, i Lögb■ 21. dez. 1892. — 3) Erindið prentað í: Fyrirlestrar haldnir á 5. ársþingi hiris Evangelisk-Iúterska kirkjufélags íslendinga í Vesturheimi. Winni- peg 1889, bls. 49—72.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.