Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Page 60

Eimreiðin - 01.07.1937, Page 60
292 ÞÆTTIR AF EINARI II. KVARAN EIMREIÐIN" mönnum umburöarlyndi.1) Sjálfur hefur hann eflaust þurft að æfa sig í umburðarlyndi, því það atvikaðist svo, að þótt hann væri hvorki trúmaður né kirkjumaður,2) þá varð hann, sem ritstjóri Lögbergs, nánast samherji þeirra leiðtoga hins Evangelisk-lúterska kirkjufélags, séra Jóns Bjarnasonar og séra Friðriks ,1. Bergmanns, enda urðu þeir séra Friðrik og hann miklir mátar og skoðanabræður fullkomnir, er fram í sótti. Aftur á inóti varð séra Jón Bjarnason með árunuin miklu þrengri „dogmatiker“ en svo, að Einar gæti átt sain- leið með honum; en aldrei deildu þeir meðan Einar var vestra.3) Hinsvegar sló í harða brýnu milli Jóns Ólafssonar og Einars (í júní—ágúst 1891). Jón hafði komið vestur og verið ráðinn meðritstjóri Lögbergs og gjaldkeri, en sú samvinna fór einhvernveginn út um þúfur. Jón vendi sínu kvæði í kross og gerðist ritstjóri Heimskringlu, erfðafjanda Lögbergs. Þegar svo var komið fóru Lögþergingar að ymta um það, að hann hefði ekki farið sem frómlegast með fé þeirra, en Jón var hinn stæltasti og kvað þá hafa svikið sig í sanmingum.4) Jafnvel Einar, sem alt til þessa hafði viljað miðla málum og gert sitt til að sætta ofstopamennina, varð nú fyrir barði Jóns. Við þetta rann Einari í skap, sem von var. Enn minni ánægju mun Einar þó hafa haft af deilunum Adð Gest Pálsson, félaga sinn, er spunnust út al' kanadiskri tollpólitík, eða réttara sagt, klíkuslaðri manna i Winnipeg. En til allrar hamingju ristu þær heldur ekki svo djúpt, að vinslit yrði af.5) En þó mátti Einar Iengi reka minni til þess- arar deilu, ekki sízt eftir að Gestur var látinn og blaðaklík- urnar kendu hvor annari um dauða hans. Enda sést það á einu af hinum síðustu erindum, sem Einar liélt vestan hafs, 1) Sbr. Um sjúlfslæði, ræða. Hkr. 28. okt. 1886. — 2) Sbr. Lögb. 23., 26. nóv. 1892 (Svar til „Kirkjublaðsins"). — 3) Sjá grein Einars um hann í Siuinanfara 1892, 1. ár, bls. 93—96, og Vesturför, Akureyri 1909, bls. 92 o. n. — 4) Lijgamerðirnir i Lögbergs-klikkunni. Hkr. 5. ág. 1891 (svar við greinum í Lögb. 17. júní—15. júlí s. á.). — 5) Sjá Lögb. 4. marz 1891 (Pólitiski fundurinn og Friðnum sliliff) og grein Einars um Gest Páls- son í Ritsafni, 1927. — Frá sjónarmiði Gests, sjá Hkr. 4. marz (Friffnum slitiff) og einkum 25. marz o. n. (Svar til Lögbergs). Gestur stóð í þeirn meiningu, að E. H. liefði verið að dylgja um það á fundinum, að Heims- kringla hcfði selt sannfæríngu sina fyrir mútur frá ílialdsfloknum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.