Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Page 62

Eimreiðin - 01.07.1937, Page 62
294 ÞÆTTIR AF EINARI H. KVARAN eimreiðin indómsins. Og þótt hann væri enginn kirkjutrúarmaður, var forvitni hans um trúmál vakandi. Þannig kom hann nú auga á það, sem hann síðar kallaði dularfull fyrirbrigði. Hið fyrsta mark um það, sem ég hef fundið, er Ný draugasaga í Lögbergi 20. janúar 1892. Titillinn gæti þó bent til þess, að þetta væri ekki fvrsta sagan af því tæi, sem hann hefði komist í kynni við, en þessi saga er því merk, að Einar hafði sjálfur talað við mann, sem við hana var riðinn. Það næsta, sem hann hirti af þessu tæi, voru litdrættir úr greinum eftir únítaraprestinn M. J. Savage, teknir „úr merku Boston tímariti, Arena,... um það, sem þar er kallað „sálarrannsóknir“ (psgchical research). Komu þessir útdrættir undir titlinum Draugasögur í Lögbergi 5., 8. og 15. okt. 1892. Loks komu Dáleiðslur við Cambridge liáskólann í Lögbergi 20. júní 1894. Af öðrum menningarmálum, sem Einar tók sinn þátt í vestra, má nefna bindindismálið1) og leikstarfsemi hans.2) Fyrsta Goodtemplarafélagið, sem stofnað var af íslending'- um í Winnipeg, hét Hekla (23. dezember 1887). Það ldofnaði í ágúst 1888, og þeir sem úr gengu stofnuðu stúkuna Skuld 27. dezember 1888. Meðal stofnenda þessarar stúku eru þau hjónin Einar og Gíslína talin. Stúkan hafði á sér meiri menn- ingarbrag en hið eldra félag, kom sér meðal annars upp góðu íslenzku bókasafni og þreifst vel. Eitt af allra fyrstu verkum Einars í Winnipeg var það að stofna til sjónleika. Voru Hermannaglettur eftir Hostrup leikn- ar í febrúar 1886, og lék Einar þar sjálfur. Síðar urn vetur- inn var leikinn Jeppi á Fjalli, o. fl.; en eftir það mun Einar oft hafa haft forgöngu að leikstarfsemi, og svo var að vísu veturinn 1893, er Skuggasveinn var leikinn á mennilegri hátt en áður hafði tiðkast. Næstu vetur (1893—94, 1894—95) var Æfintýri á gönguför leikið undir stjórn Einars, og lék hann sjálfur Kranz. 2. Greina má beina bókmentalega starfsemi Einars vestan 1) Sjá einkum Almanak Ó. S. Thorgeirssonar 1907, bls. 79—92, og Lögb- 27. maí 1891 (Uófdrykkja og bindindisfélagsskapur, ræða). 2) Sjá Alm. Ó. S. Thorgeirss. 1907, s. st., og Lögb. 15. apr. 1893 (Skugga- sueinn), 7. og 14. febr. 1894 (Æfintýri á gönguför, eftir H. P.), og 17. nóv. 1894.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.