Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Side 63

Eimreiðin - 01.07.1937, Side 63
eimreiðin ÞÆTTIR AF EINARI H. KVARAN 295 hafs í þrjá flokka: ritdóma og greinir um bókmentir, þýðingar °g frumsamin verk. Margir af ritdómum Einars eru ekki einungis skarpleg gagnrýni á bókunum, heldur einnig merkileg gögn til skiln- ings á honum sjálfum. Smekkur hans er venjulega óskeikull. Flestir myndu honum samdóma, er hann dæmdi nýju sálmabók- ina,1) um það, að Matthías og Valdemar Briem væru einu skáldin þar. Aftur á móti kynni þjóðlegum fræðimönnum að þykja hann heldur kveistinn við þá gömlu, er hann hirtir leirburðar- ósómann í Sunnanfara.2) Einar fylgir að sjálfsögðu realism- anum, og kennir þess bæði í dómum hans um nýjar bækur °g í áliti hans á þeim eldri. Þannig dáðist hann að Jóni Thor- oddsen fyrir það hve föstum tökum hann tekur veruleikann, sem hann lýsir, og þykir hann að því lejdi bera af flestum sínum samtíðarmönnum (líklega á Norðurlöndum).3) Líka nndmælti hann þeirri skoðun einhvers greinarhöfundar í Isa- fold (nr. 63, 1894), að realisminn sé ólyfjan fyrir íslenzku þókmentirnar, enda sé hann á förum erlendis.4 *) Og loks skrif- nði hann gegn greininni Ritmál, í Fjallkonunni, þar sem Fenedikt Gröndal tók í streng gegn realismanum og hinum I jótii sögum hans.B) Hann fylgir samherjanum Gesti Páls- syni með athygli og velmeintum athugasemdum hér og hvar; dáist hann mjög að snild hans, einkum i náttúrulýsingum.6) Fitgerð Gests um mentunarástandið á íslandi 1889 telur hann hiklaust beztu bók ársins7); tekur hann undir kröfu Gests II oi nauðsyn nýrra bómenta fyrir landið, en til þess verði hlúa betur að rithöfundunum. Honum þykir og vænt um, Gestur rífur niður þá hjátrú, að alþýða manna sé betur oient á Islandi en annarsstaðar, af því að hún kunni að lesa. Hinsvegar þykir honum Gestur gera of lítið úr gildi fornsagn- aana, þótt eigi sé þær einhlítar til mentunar. „Að vekja og §læða þjóðernistilfinninguna öld eftir öld og vekja þjóð til sjálfstæðiskröfu og ala von um betri framtíð er ekki neitt 1) Hkr. 18. sept. 1886. — 2) Lögb. 9. marz, 14. maí 1892. — 3) Hkr. 9. scPk 1886. — 4) I.ögb 14., 28. nóv. 1894. — 5) Lögb. 29. dez. 1894 (Bók- aienta-dómur Ben. Gröndals). — 6) Lögb. 23. maí 1888 (Ný saga [Sig. for- m-D, Lögb. 29. ág. 1888 (Þrjúr sögur), Lögb. 9. jan. 1889 (Lifið í Reykja- vik)--7) Lögb. 15., 22. jan. 1890.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.