Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Síða 68

Eimreiðin - 01.07.1937, Síða 68
300 ÞÆTTIR AF EINARI H. KVARAN eimreiðiN brigðum innflytjandans, bregður hún og upp skýrri mynd af andstæðum þeim, sem eiga eftir að togast á um hann, ef hann verður langlífur í landinu. Öðru megin standa eigendur lands- ins og líta með fyrirlitningarblandinni forvitni á þennan Eskimóa-lýð, sem vellur út úr lestinni. Hinumegin landarnir á ýmsum stigum, en allir meira eða minna snortnir af áliti og hugsunarhætti hinna ensku drotna. Tilfinningar þeirra hvarfla frá meðaumkvun og hjálpfýsi til fyrirlitningar og hræðslu við að hafa nokkuð við þessa Skrælingja saman að sælda. I stuttu máli: hér er sögð harmsaga allra aðkomandi þjóðerna í Vesturheimi, og lýst tilfinningum þeirra gagnvart hinum mikla bræðslu-ofni, er gleypir við þeim sem góðum málmi í nýja og — vonandi — betri smíð. Og alt er þetta snild- arlega greypt inn í lýsinguna á bænum og hina umgeypnandi sléttu, þessa nýstárlegu, flötu og seiðmögnuðu náttúru, sem dregur manninn i skaut sitt og lægir allar ástriðuöldur í huga hans. Annars var það engin tilviljun, að Einar dreymdi og skrif- aði söguna sumarið 1888. Það sumar flúðu á þrettánda hundr- að Islendinga vestur um haf undan hallæri og óáran heima fyrir. Flestir landar Einars beggja megin hafs tóku sögunni fá- lega, ef ekki illa. Þó voru undantekningar frá því. Gestur Pálsson skildi og mat söguna að verðleikum og spáði Einari ágætri framtíð á rithöfundarbrautinni. En Einar hefur sjálfur sagt frá því, í hverju stímabraki Gestur átti, að koma dónú sínum að i Heimskringlu,1) af því að aðstandendur blaðsins þóttust vita, að vinnukonur í Winnipeg væru skáldinu bál- reiðar fyrir söguna. Lítið betri, eða verri, voru viðtökurnar heima. ísafold'1) þótti sagan hvorki efnismikil né líkleg til vinsælda, þareð hún fari illa, en segir samt, að þessi litli þáttur sé „með því laglegasta, sem vér eigum til af skáldskapar- ritum“. Þjóðviljinn3) fáraðist bæði um efnisleysið og óvirðu- legt tal höfundar um íslenzka kvenbúninginn, og tveim ár- um síðar réðst norðlenzk kona á höfundinn fyrir sömu sakir.4) Það var ekki fyr en eftir að Brandes hafði skrifað um sög- 1) llkr. 9. okt. 1890. — 2) 5. marz 1890. — 3) 30. mai 1890. — 4) Þjóðviljinn 3. febr. 1892.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.