Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Síða 72

Eimreiðin - 01.07.1937, Síða 72
304 ÞÆTTIR AF EINARI H. KVARAN EIMREIÐIS nóvember um haustið flutti hann fyrirlestur í Reykjavík uni Vestur-íslendinga.1) I þessum fyrirlestri lítur hann landana vestan hafs nokkuð öðrum augum en hann hafði stundum gert, meðan hann var sjálfur einn af þeim. Nú sér hann kosti þeirra í skarpara ljósi, af því hann getur borið þá saman við landana heima. Hann sér hve þeir hafa mannast og efnast, tekið upp menni- legri háttu í klæðaburði, mataræði og híbýlaprýði. í öllu þessu standa þeir jafnfætis, ef ekki framar, efnamönnum í Reykja- vík. íslenzkir þurfamenn þekkjast ekki vestra, því fari ein- bver á hausinn, flytur hann bara vestur á sléttuna. í saman- burði við þessa menn, sem lært hafa heimsmál og kynst heims- menningu, eru Austur-íslendingar heimsk, heima alin börn. Sem dæmi um hinn ólíka hugsunarhátt austan hafs og vestan má nefna skólamálin. Vestan hafs njóta allir átta ára náms i alþýðuskólum ríkisins, hér æpa menn hástöfum á háskóla til að ala upp örfáa embættismenn. Vestra lesa menn ótrúlega mikið og margt, blöð og góðar bækur. Þar hafa menn og borg- aralegt jafnrétti, og er enginn fyrirlitinn fyrir vinnu sína, eins og hér vill brenna við. Þá finst honum ekki minna um vert hina innri menning þeirra. Þeir eru orðnir áhugamenn um menningarmálefni og fastir við skoðanir sínar, — „þrátt fyrir allar umkvartanir úr mér og öðrum um ófélagslyndi þeirra“. Þeir taka sinn þátt í innlendum stjórnmálum eftir beztu sannfæringu. En hvergi hafa þeir betur sýnt, hvað þeii' vilja leggja í sölurnar fyrir menningu sína og sannfæringu en í kirkjumálunum. Þeir reisa kirkjur, sækja kirkjuþing og ræða þar dögum- saman um andleg mál, ineðan íslenzka sýn- odan hefur ekki annað að gera en úthluta styrk til fáeinna prestsekkna. Hér skilja ménn alls ekki hvernig stendur á „kirkjuþrefinu“ vestra. Ástæðan er vitanlega sú, að kirkjan þar stendur á eigin fótum, og verða því bæði söfnuðir og prestar að vinna henni með fjárframlögum og útbreiðslu-starfsemi, ef hún á að lifa. Því er það, að flestar skemtanir standa í sambandi við kirkj- 1) Vestur-íslendingar. Fyrirlestur eftir Einar Iljörleifsson. Reykjavík, Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar, 1895, 35 bls. Ritd. i Sunnanfara 1895, 5: 38—39, kafli um Vestur-ísl. og kirkjuna prentaður upp i Verði Ijós.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.