Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Page 77

Eimreiðin - 01.07.1937, Page 77
eimreiðin MENNIRNIR OG STEINNINN 309 hugsunarleysi, tekið yður sæti á þessum steini, sem ég hafði valið mér að hvildarstað löngu áður en þér fóruð að venja komur yðar hingað.“ »Góðan daginn,“ sagði ég og stóð ekki upp. — Hann þagði um stundarkorn og horfði á mig, eða öllu heldur steininn. „Ég vildi mælast til þess,“ sagði hann loks mjög hátíðlega, „að þér standið upp af þessum steini og veljið yður annað sæti — og það helzt ekki mjög nálægt þessum stað.“ Ég gat ekki annað en brosað. „Ég skal segja yður nokkuð,“ sagði ég. „Ég hef legið hér á sjúkrahúsinu og verið skorinn uPp. Ég er að ganga mér til hressingar og hvíldar, og þessi steinn er einmitt sá langbezti steinn hér um slóðir.“ „Ég skal viðurkenna það,“ sagði hann, „að steinninn er góður. En þér hljótið að sjá það, ungi maður, að ég hef fullan rétt til steinsins, þar sem ég valdi hann handa mér löngu aður en þér sáuð hann. Þér hljótið að viðurkenna það, þar senr þér hafið séð mig hvíla mig á honum.“ „Það hafa sjálfsagt margir setið á steininum á undan yður,“ sagði ég, „og ég fæ ekki séð, að þér hafið meiri rétt til hans eu ég. Er þér komið á undan mér hingað, hafið þér auðvitað tnllan rétt á að sitja á steininum eins og ég hef, er ég kem u undan yður.“ „Mig undrar hversu þér eruð ósanngjarn,“ sagði hann, „og nrér liggur við að segja ókurteis. Þér eruð líklega utanbæjar- maður, sem engan rétt hafið til þess að vera að rölta hér á bæjarlóðinni og ræna sætum af borgurum þessa bæjar.“ „Það þykir mér nú dálítið skrítið,“ sagði ég og gat ekki stilt mig um að hlæja. „Hvaða lög eru nú fyrir því, herra minn?“ „Því miður engin,“ sagði hann og stundi við, „því miður engin, nema hin óskrifuðu lög réttlætis og hæversku, sem þið, ungu mennirnir, metið nú lítils. Þér hafið fengið slæmt uppeldi.“ „Það held ég ekki,“ sagði ég. „Faðir minn er prestur og er Vel látinn, og móðir mín hefur almenningsorð fyrir að vera goð og stjórnsöm kona.“ „Ég er ekki að lasta íoreldra yðar,“ sagði hann þá. „Þau §eta sjálfsagt ekki ráðið við þennan spilta og strákslega tíðar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.