Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Page 79

Eimreiðin - 01.07.1937, Page 79
EIMREIÐIN MENNIRNIR OG STEINNIN'N 311 þennan stein,“ sagði ég mjög alúðlega. „Ég hef valið mér hann fyrir sæti á morgnana og tel mig hafa siðferðilegan rétt til hans.“ Nú leit hann á mig, eins og hann yi'ði mín nú fyrst var, og sá að hann þrútnaði dálítið í framan. >,Óforskammaði ungi maður,“ sagði hann. „Má ég mælast hl þess, að þér lofið mér að vera óáreittum.“ >,Nei,“ sagði ég. „Þér lofuðuð mér ekki að vera í friði hér í gær, og ég ætla nú að sýna yður það, þótt ég sé yngri, að é§ get kannske kent yður mannasiði, herra minn! Ég leyfi niér að endurtaka beiðni mína um það, að þér látið mér stein- inn eftir. Ég hef meiri rétt til hans en þér, því ég hef kom- ist að því, eftir nákvæma útreikninga, að hann er 3% pundi þyngri en þér sögðuð í gær, ef tekið er tillit til þess, að dálítil laut er inn í botninn á honum, og svo hef ég mælt það, að heiman að frá mér, þar sem ég bý og hingað, eru 986 faðmar, e'n alin og------.“ Lengra komst ég ekki, því nú spratt hann a fætur, blár í framan og másandi. Ég verð að segja það, mér til afsökunar, að mér varð dá- htið hverft við, og ég iðraðist þegar eftir að hafa verið að erta hann. — Ég stóð þarna, hálfundrandi og horfði á hann. En hann áttaði sig skjótt, dæsti og settist niður aftur. >,Ég eyði ekki fleiri orðum við yður,“ sagði hann og leit ehki á mig. •—• Ég labbaði burtu og hálfsá eftir öllu saman. — — Enn gekk ég suður á Mela næsta morgun. En nú greip ég í tómt. Kunningi minn var þar ekki — og steinninn var horf- inn. p>ar sem hann hafði legið var dálítil laut ofan í melinn, talsvert traðk og kerru-hjólspor. Steinninn hafði verið fluttur í burtu. — hegar ég var að athuga þetta, kom til mín gamall grá- skeggur, nefndi nafn mitt og spurði mig hvort ég væri sá, er það héti. Afhenti hann mér svo hréf og gekk á braut. Bréfið var svo hljóðandi: »Þar eð ég gat ekki fengið yður til þess að viðurkenna ský- lausan rétt minn til steins þess, er við báðir vildum nota fyrir sæti, hef ég nú neytt þess að ég er okkar vitrari og látið færa steininn burtu. Ég þori að fullvrða, áð hver dómstóll hefði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.