Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Síða 88

Eimreiðin - 01.07.1937, Síða 88
320 ENN UM BERKLASÝKI Á ÍSLANDI eimreiðik Tveir íslenzkir læknar og einn leikmaður hafa síðastliðið ár skrifað um berklasýkina á íslandi. Báðir læknarnir, Jónas Kristjánsson og Sigurjón Jónsson í Eimreiðinni, en leilanaður- inn, Guðmundur Friðjónsson, í íslending. Er nú sem oftar, að svo er margt sinnið sem skinnið. Sinn kennir hverju um út- breiðslu veikinnar. Jónas læknir sérstaklega breytingu á inat- arhæfi, en getur þó ekki um þá breytinguna, sem mest var og örlagaríkust, (mun ég koma að henni síðar). Sigurjón læknir felst á þetta að nokkru leyti, en leggur meiri áherzlu á það, að færri ungbörn deyi nú en áður, og eins hitt, að íslendingai' lærðu að dansa og að danssamkomur fóru að tíðkast í sveit- um um og eftir 1890. En áður en dansar gátu útbreitt tæringu varð einhver, sem á dansana kom, að hafa berlcla í lunguni — tæringu. En hún var svo að segja óþekt fyr en síðustu ár aldarinnar sem leið. Það var nóg af berklasýki i beinum og kirtlum. Það man ég sjálfur, og veit ég að það muna aðrir, sem komnir voru tii vits og ára um 1880. — Ég man vel eftir kirtlaveikum krökkum, þeir voru mjög víða, líka man ég eftir kryplingum, mönnum með skakkan mjaðmarlið og hvítubólgu (herklasýki) í kné, en lungnatæring var svo sjaldgæf á þeim árum, að ég hvorki sá hana né heyrði hennar getið. Vissi ekki einu sinni hvað það orð þýddi fyr en ég var búinn að vera nokkur ár í Vesturheimi. En ekki mun þess hafa verið langt að bíða, þegar ég fór frá Seyðisfirði til Vesturheims 1884, að lungnatæring færi þar að gera vart við sig, því skýrslur sýna, að 33 árum síðar dó h. u. b. fimti hver maður í þeirri sveit úr þeim sjúkdómi. Ekki það, að lungnatæring væri óþekt á íslandi á nítjándu öldinni. Enginn, sem les hréf Tómasar Sæmundssonar og nokk- uð þekkir til þessa sjúkdóms, getur efast um úr hverju Tómas dó. Jón Espólín getur um systur sína, sem dó úr tæringu um sama leyti. S. J. Scheving frá Hólalandi i Borgarfirði eystra sagði mér líka frá stúlku, sem dó úr tæringu um 1880. En þetta eru aðeins einstök tilfelli, og þrátt fyrir það að varúðarreglur eru beinlínis óþektar og ekki notaðar, fara engar sögur af því, að aðrir hafi af þessum sjúklingum smitast og dáið. Ekki einu sinni ungbörn séra Tómasar. Slíkt er ómögulegt að út- skýra á annan liátt en með því, að berklamótstöðuafl þjóðar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.