Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Qupperneq 91

Eimreiðin - 01.07.1937, Qupperneq 91
EIMUEIÐIN ENN UM BERKLASÝKI Á ÍSLANDI 323 Ég hef hér að framan sS'nt, sérstaklega með dæniinn frá Norður-Dakota, hvað árangurinn af því að gera mjólkurkýr herklafríar, er mikils virði i baráttunni gegn berklaveiki. En hvað oft og vel sem þetta er gert og hvað samvizkusamlega sem kúamjólk er gerlafríuð áður en hiin er notuð, verður hún aldrei það berklavarnarmeðal sem sauða-, geitna- og hrossa- nijólk er. Þetta kemur af því, að þessar skepnur allar eru al- gerlega ómóttækilegar fyrir berklasýki. Nautgripurinn er sá eini af húsdýrunum sem getur sýkst af þeim sjúkdómi; er hvi merkilegt hvað litil áherzla er lögð á það að nota mjólk ln' fleiri skepnum en kúm. Þó er einstöku sinnum minst á þetta, °g sum heilsuhæli hafa geitnamjólk meðfram handa sjúkl- ingum. En það er sitt hvað að lækna eða verjast berklasýki. Hið fyrra er ætíð erfitt og meira eða minna óvíst; hið síðara ntrúlega auðvelt, svo auðvelt að í þrjátíu ár hefur enginn nnglingur undir minni umsjá fengið tæringu, að einni stúlku nndantekinni, og var það fyrir hennar eigin vanrækslu. Þó hef ég mjög sjaldan haft annað en kúamjólk handa sjúkling- nm mínum. En í hvert sinn sem náðst hefur í geitnamjólk, hefur árangurinn verið svo góður, að sá aukakostnaður, sem henni fylgir, hefur margborgað sig. Eg get þessa aðeins til ah sýna hvílík endaleysa það er að segja, að engin meðöl eða efnasambönd séu nokkurs virði i baráttunni við berkla- sýki. Eins og nokkur hlutur í sambandi við jarðneskan líkama, dauðan eða lifandi, sé nokkurntíma utan, neðan eða ofan við hin eilífu lögmál efnafræðinnar! Slíkt óvitahjal er ágætt dæmi upp á það, að þrátt fyrir alla skóla, allan lærdóm og alla hekkingu verður vitið aldrei meira en guð gaf. Heiniskinginn er og verður jafn heimskur, þó hann útskrifist úr öllum há- skólum heimsins. Ógerningur mun það reynast að breyta aftur búskaparlagi ís- lendinga, svo að þeir fari í annað sinn að mjólka ær sínar, en hitt er engin frágangssök að hafa geitur svo margar, að P*r mjólki nóg handa börnum heimilisins bæði sumar og Vetur. Það mun reynast, að þau börn, sem alin eru upp á geitnamjólk þangað til þau eru fimtán ára, munu alla æíi verða mikið ómóttækilegri fyrir berkla en önnur börn. Þau niunu ekki verða grá í gegn, lítil og vesældarleg, eins og Guð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.