Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Qupperneq 93

Eimreiðin - 01.07.1937, Qupperneq 93
EIMREIÐIN ENN UM BERKLASÝKI Á ÍSLANDI 325 hafa þá líkamsbyggingu og þann blóðvökva,1) sem gerillinn getur ekki i þrifist. Ég hef i þessu greinarkorni bent á nokkuð af því, er að þessu getur stuðlað. En fleira kemur til greina, svo sem þorska- og hákarlslýsi, sém eru hin ágætustu varnar- Rieðöl. Guðmundur bóndi Friðjónsson kvartar yfir því, að ung- lingum sé of mikið hlift við harðri vinnu; þess gerist líklega el^lvi lengur þörf, hvorki á íslandi né hér. En það er margt ann- að, sem getur orðið til að efla vöðva þeirra, svo að þeir verði stórir og sterkir, svo sem skíða- og skautaferðir, fjallgöngur, glimur, knattleikir o. fl. Sundi, sérstaklega í ltöldu ósöltu vatni, vara ég við, nema lungu séu i bezta lagi. En þrátt fyrir þessar leiðbeiningar, er það afar nauðsynlegt að hafa lækna með í ráðum viðvíkjandi þessu sem öðru, sem Hfi og heilsu við kemur. Þeir — ekki sérfræðingarnir né heilsu- hælin — heldur almennu læknarnir, eru þeir einu menn, sem útrýmt geta berklasýkinni. íslenzkir læknar kunna enn fleiri ráð, ef þeir vilja nota þau, er komið geta að hinum beztu not- llm, bæði við að afstýra berklasýkinni og við lækningu henn- ar- Það er engin þörf á að vera eins svartsýnn eins og Sigur- jón læknir Jónsson. Engin þörf á því, að meiri partur barna heyi á fyrsta eða öðru ári. Langflest þeirra er hægt að ala upp a þann hátt, að þau verði að sterkum, hraustum, berkla- fríum borgurum. Mannkynið hefur nú i hálfa öld, með blessaða læknana í hi'oddi fylkingar, verið á svo hröðum hlaupum undan berkla- sýkinni, að það hefur aldrei gefið sér tima til að stanza og gá hvaða vopn það hefði við höndina til að berjast með. ís- lenzkir læknar hafa ekkert leyfi til að apa eftir, hvorki í þessu né öðru, heimsku og amlóðaskap annara þjóða. Miklu er þeim ssernra að hætta nú hlaupunum, eins og Þorsteinn Síðu-Halls- son eftir Brjáns bardaga gerði, og láta staðar numið. Svo mik- hin skaða er berklasýkin búin að gera á siðasta mannsaldri, að mál er að hugsa til hefnda. Sæmra og karlmannlegra er bað en að halda áfram að fljóta aðgerðarlaus með fjöldanum að feigðarósi. M. B. Halldorson. 1) Sí<5an Robert Koeli fann berklagerilinn árið 1882 iiefur sinásjáii! '’erið svo að segja eina vísindatækið, scm notað hefur verið til að auka bckkingu á berklasýkinni. Allir góna á gerilinn og þann bildarleik, er klóðkornin há við hann, en glcyma blóðvökvanum sjálfum, elixir lifsins, sem mest alt er undir koinið. Enginn liefur enn rannsakað í livcrju hon- um er ábótavant i berklasýkinni, og ]iað þykir sérvizlia að minnast á unnað eins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.